Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 126

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 126
Tímarit Máls og menningar grípa svo niður (15) Náttúru landsins blandast náttúra mannsins, og þegar ástin mætir á vett- vang eru Ferðalok Jónasar nærtæk — „An laufáss/án hraundranga/án Galtar- ár/greiði ég þér lokka. . .“ Tilfinningarn- ar eru þær sömu þótt umhverfið sé ann- að. Á móti erninum sem flýgur í tignar- legri einsemd og sér vítt yfir stillir Matt- hías manneskjunni sem liggur í miðnæt- ursól grænna hlíða í nánd og samveru við aðra manneskju og sér allt hið smáa: blómgul tún og holtasóley í hendi (26) Fegurð ástvinarins verður þó aðeins jafnað við hið óviðjafnanlega: öræfabjört eru ilmbrún augu þín þessi kvöldsvölu heiðavötn (32) Ekki gott að líkja brúnum augum við heiðavötn, en Stefán Hörður er áleitinn. Astin er heit, svo heit að jöklar bráðna: Augu mín drekka í sig brúna sól þinna augna það klökknar til jökla. (29) Fátt er skáldi viðkomandi á ferð í lofti og á landi annað en fegurðin og ástin. Þó bregður fyrir þorpi, ferðamönnum og börnum, jafnvel morgunblöðum á snúru. Það er til annað líf en þeirra tveggja. Meira að segja er örstutt fram- tíðarmynd af firðinum ef álver fær að rísa þar, þá gengur fólkið inní vonlausa veröld án niðandi blóma án ilmandi vatns. (40) Ljóðin í Flýgur örn yfir eru stutt, sum örstutt. Hér verður aldrei vart við mærðina, upphafna orðfærið sem stund- um setur mark sitt á eldri bækur Matthí- asar, til dæmis næstu bók á undan þess- ari, Tveggja bakka veður og kvartað var undan í ritdómi í þessu tímariti. I eft- irmála segir Matthías að hann birti í þessari bók kjarnann í ljóðum hefð- bundinna skálda, hreinsaðan af efni. Oft tekst honum vel að koma hnitmiðað til skila stórri náttúrumynd sem vísar efnis- lega langt út fyrir sig, eins og mörg dæmin hér á undan sýna. En stundum hreinsar hann of rækilega, ofmetur orð- in og nær ekki að búa til ljóðmynd sem skilar sér til lesanda. Til dæmis um það má nefna Ijóðið XXIII: Augu okkar fljúga til jökla. í stöku dulúðugu ljóði sem minnir á Stein Steinar er eins og orðin komi í staðinn fyrir tilfinningu en sýni hana ekki (sjá t. d. LI), þau virka vélræn og ná ekki áhrifum vel hugsaðra samlíkinga annarra ljóða. Stöku sinnum er líka eins og síðustu yfirferð vanti yfir ljóð eða bók. Þar sem hvert orð vegur þungt er 388
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.