Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 127

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 127
óþægilegt að rekast á sama orð, eft- irminnilegt viðskeyti eða orðmyndun með stuttu millibili: klófífuhvítir. . . klógulu ernir (10), kvöldlaus. . . flugna- suðslaus (11), örlygsstaðalaus (12), hest- fælin augu (57), ljósfælinn draumur (61). Flýtur örn yfir er einlæg og falleg bók, full af skáldlegum fögnuði. „. . það sem skiptir öllu máli er að halda áfram að hlakka til,“ segir Matthías í viðtali við Matthías Viðar Sæmundsson í Stríði og söng (1985). Og hann heldur áfram: „Það væri skemmtilegt að geta verið tré í eitt ár og upplifað eftirvæntingu þess rétt áður en vorið gengur í garð. Eða kríunnar þegar hún leggur af stað til Islands. Eða blómsins áður en sólin kall- ar það úr jörðinni." Hann reynir einmitt í þessari bók að lifa sig inn í náttúruna, sjá hana ferskum augum, og tekst í bestu ljóðunum að nema allt burtu nema það sem máli skiptir, myndina, tilfinning- una. Hin gullnu augnablik. Kvöld við erum setzt að Dröngum jónsmessuljós á löngum lognkyrrum fingrum sólar. Silja Aðalsteinsdóttir BANEITRAÐ SAMBAND Hér verður rýnt í bók Auðar Haralds, Baneitrað samband á Njálsgötunni, sem Umsagnir um btekur út kom 1985 hjá Iðunni. Þetta er hennar fyrsta unglingabók. Fjölskylduformið hefur tekið stakka- skiptum síðustu áratugi í íslensku þjóð- félagi. Einstæðum foreldrum með barn/ börn hefur fjölgað, einkum er hópur einstæðra mæðra stór. Þar af er fjöldi kvenna í láglaunastörfum. í raðir þeirra sækir Auður efnivið í bók sína. Hún lýsir þeirri hlið á þjóðfé- laginu sem einkennist af miklu vinnu- álagi og sýnir hvernig streita og naumar ráðstöfunartekjur hafa áhrif á samskipti móður og barns. Verður kvöldmatur. Dettur þér eitt- hvað í hug sem kostar ekkert og er tilbúið bara ef maður horfir á það. (61) Sagan greinir frá 16 ára stráki, Konráði, sem býr hjá ónafngreindri móður sinni. Faðir hans dó þegar Konráð var í frum- bernsku. A yfirborði sögunnar eru átök milli þeirra mæðgina um daglega verka- skiptingu á heimilinu og vasapeninga Konráðs. í annan stað gefur sagan nasa- sjón af samskiptum unglinga innbyrðis og einnig samskiptum þeirra við full- orðna. Heimspólitíkin setur líka svip á frásögnina. Móðir Konráðs vinnur í ritfangaversl- un. Hún er vel að sér, raunsæ og hefur ríka kímnigáfu. Hún sér ekki fram á betri afkomu. En ef þorskaflinn hefði verið betri þá „hefði EG fengið kaup- hækkun" (14). Mataræði þeirra mæðgina endurspegl- ar fjárhag þeirra. Var það furða að maður stækkaði ekki á þessu horfellisfæði. (78) í sögunni birtist andstæða gamla slag- 389
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.