Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Blaðsíða 128
Tímarit Máls og menningar orðsins: peningar skapa ekki hamingju. Nefnilega sú að peningaleysi veldur miklum erfiðleikum. Sagan felur í sér ádeilu á íslenskt þjóðfélag sem sett er fram á kaldhæðinn og skoplegan hátt. Konráð er dæmigerður Reykjavíkur- unglingur í skarpara lagi (á ekki langt að sækja það). Lýst er umbrotum í sálarlífi hans og árekstrum við umhverfið þegar hann er að átta sig á siðum og reglum samfélagsins og raunar alls umheimsins. Konráð hefur ríka hóphvöt og á auðvelt með að umgangast vinahópinn. Hann er orðheppinn og fyndinn. Atakalaust eignast hann vinkonuna Lillu. Eg rétti fram höndina og skrúfaði frá persónutöfrunum. (19) Konráð er í meira lagi gagnrýninn á umhverfi sitt. Hann er bæði í andstöðu við móður sína og skólann. Lesandinn fær aldrei að sjá hann í skólanum en álit hans á þeirri stofnun fer ekki á milli mála. Hér er maður í skóla að berjast við að læra eitthvað sem gefur manni engin réttindi til neins nema halda áfram í skóla. (23) Adeilan hér skírskotar beint til raun- veruleikans utan sögunnar. Sama er að segja um samskipti lög- reglu og unglinga. Lögregluþjónarnir eru fulltrúar valdsins og tala niður til krakkanna á Hallærisplaninu. Konráð gerir tilraun til þess að ræða við þá eins og maður við mann en það kemur þeim úr jafnvægi og í úrræðaleysi keyra þeir hann heim undir því yfirskyni að hann sé drukkinn og hafi verið með óspektir. Móðir hans stendur með honum gegn fulltrúa laga og réttar og hvetur hann til friðsamlegra mótmælaaðgerða vegna rangra saka sem á hann hafa verið born- ar. Með því móti kennir hún honum að standa á rétti sínum hver sem í hlut á, og um leið deilir hún á yfirboðara sem mis- nota vald sitt. Fyrst og fremst birtist móðir Konráðs sem fulltrúi uppalenda. Hún gerir kröf- ur til Konráðs en sýnir honum sann- girni: „Heiðra skaltu föður þinn og móður ef ástæða er til.“ (92) Atök þeirra fara stigversnandi og móðir Konráðs endurskoðar fyrri uppeldisaðferðir. Hér eftir ætla ég ekki að bera við að skilja þig, heldur mæta þér sem jafn- ingi. (28) Sem sagt, eftirleiðis ætlar hún ekki að tala við hann eins og barn, heldur sem fullorðinn mann og gera kröfur til hans samkvæmt því. Enda stendur ekki á því. Hún beitir mikilli hugkvæmni til að gera hann viljugri. Sem dæmi má nefna þegar hún tryggir röggsamlega framgöngu hans við heimilisstörfin með því að fela vasapeningana innan um verkefni dags- ins. Þannig uppsker hann í samræmi við vinnuframlag sitt. Inn í söguna fléttast fréttaflutningur sjónvarpsins af kjarnorkuvá og mengun sem fyllir Konráð kvíða og óvissu um komandi tíma. Móður Konráðs er stillt upp sem full- trúa kaldastríðskynslóðarinnar og Kon- ráð krefst þess að hún svari fyrir gerðir sinnar kynslóðar. En hún er orðin þreytt á því að vera syndaselur fyrir allt óréttlætið í heiminum. (25) Hún fylgist vel með heimsmálunum en andstætt við Konráð sýnir hún engin viðbrögð þegar fréttamenn fjalla um 390
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.