Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 133

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Qupperneq 133
Huldu enn betri skil, og þá um leið við- brögðum Eddu. Að vísu lýsir Helga nokkuð vel pukrinu sem ríkir í sam- bandi við þessa hluti, þetta eru feimnis- mál sem setja blett á hina „fullkomnu“ ímynd kjarnafjölskyldunnar. En samt — frásögnin er alltof flatneskjuleg og alls ekki nógu hressileg til þess að verða mögnuð. I lok bókarinnar blasir við víðáttu- mikil hamingja fjölskyldulífsins. Að sjálfsögðu enda ekki allir fjölskyldu- harmleikir með hjónaskilnaði, en það eiga sér alltaf stað átök áður en lausnin er fundin, og börnin komast tæplega hjá því að taka þátt í þeim átökum. Það er reynt að vernda börnin með því að leyna vandanum, en það gleymist allt of oft að þau finna til og skynja örvæntinguna, leiðann og sorgina. Þau verða rótlaus og óörugg, heimta gjarnan skýringar með ofstopa eða hverfa algjörlega inn í sig. Edda gerir hvorugt. Hún er reyndar staðráðin í því að komast að þessu með pabba sinn með góðu eða illu, en það mál leysist óvænt án nokkurra skýringa og án hennar íhlutunar. Helga sneiðir um of hjá hættulegum hornum sem gerir það að verkum að bókin verður allt of yfirborðsleg. Hún tekur efnið ekki nógu föstum tökum. Hún afgreiðir hvern atburðinn á fætur öðrum án nokkurra vandkvæða og ein- mitt þegar bókin er að byrja að vera dálítið spennandi er sögunni skyndilega lokið. Erfið málefni hafa verið leyst á að því er virðist ótrúlega stuttum tíma og lesandi hefur ekki hugmynd um hvernig að því var staðið. Sigrídur Albertsdóttir Umsagnir um bakur ÞAÐ VAR SKRÆPA Andrés Indriðason: Það var skræpa. Myndir eftir Brian Pilkington. Námsgagnastofnun. 1985. 117 s. Andrés Indriðason skrifar hér stutta sögu fyrir börn. Hún hlaut verðlaun Námsgagnastofnunar í samkeppni um gerð bóka á léttu lesmáli. Það er ástæða til að fagna útgáfu bóka sem miðast sérstaklega við þarfir barna með lestrar- örðugleika því að skortur á slíku efni hefur verið mikill. Sagan fjallar um samskipti fjögurra barna, áhugamál þeirra og leiki. Sögu- sviðið er blokkarhverfi í Reykjavík nú- tímans. Aðalpersóna sögunnar er Bjössi, níu ára. Hann á engin systkini og for- eldrar hans vinna úti. Reyndar koma þeir lítið sem ekkert við sögu og virðist Bjössi sjá að mestu um sig sjálfur. Leikir barnanna í hverfinu þetta sum- ar snúast um smíði dúfnakofa og það sem því áhugamáli fylgir. Höfundur tefl- ir fram andstæðum í sögunni. Annars vegar eru Bjössi og Asa sem hyggjast koma á fót dúfnaspítala til að hýsa dúf- una Doppu. Hins vegar Kiddi og Raggi sem ætla að veiða dúfurnar og láta sér ekki nægja minna en „toppfugla". Kiddi og Raggi bera enga virðingu fyrir dúfun- um og Doppa hlýtur illa og ómannúð- lega meðferð hjá þeim af því að hún er „bara skræpa". En Bjössi og Asa líta á dúfuna sem tilfinningaveru, þeim ofbýð- ur kaldranaleg meðferð hinna og þau vilja ekki hefta frelsi Doppu. Höfundi tekst vel að lýsa tilfinningum Bjössa og Asu í garði Doppu og hvernig þau gera sér grein fyrir því að dýrin hafa ákveðnar þarfir og tilfinningar. Til dæm- is lýsir höfundur á nærfærinn hátt til- 395
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.