Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 135

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1986, Síða 135
Reynsla undirritaðra sýnir að ungir lesendur kunna vel að meta efni sögunn- ar, eiga auðvelt með að lifa sig inn í hana og verða örlög Doppu þeim minnisstæð- ust. Þeir kenna í brjósti um sakleysingj- ann sem er svo lítils megnugur gagnvart vonsku mannanna. Eins og áður segir, koma fram ólík viðhorf sögupersóna til dýranna og sýnir Andrés á þann hátt fram á ólíkt gildismat í samfélaginu. Hann lætur „vondu“ persónurnar ekki breyta afstöðu sinni og áfellist engan. Þegar á heildina er litið hefur Andrési tekist að skrifa góða barnabók sem hent- ar vel byrjendum í lestri. Fyrir þá er líka mikils um vert að uppsetning texta sé skýr, línur stuttar og leturflötur lítill eins og hér er. I umfjöllun um bókina í dagblöðum fyrir jólin hlaut uppsetning- in að okkar mati ómaklega gagnrýni. Við teljum fráleitt að bera hana saman við órímuð ljóð og því síður að hún slævi tilfinningu fyrir ljóðum. Uppsetn- ing textans gefur óvönum lesendum kjark til að hefja lesturinn og eykur trú þeirra á eigin getu. Vonandi fá þeir fleiri slíkar bækur í hendur. Gudrún Karlsdóttir Kolbrún Fribriksdóttir FLAUTAN OG VINDURINN eftir Steinunni Jóhannesdóttur Teikningar eftir Valgarð Gunnarsson Rv, Námsgagnastofnun, 1985 Það er okkur barnabókaunnendum mik- ið gleðiefni hvílík gróska virðist vera að koma í útgáfu góðra barna- og ungl- ingabóka, bæði íslenskra og þýddra. Það á áreiðanlega nokkurn þátt í þessari Umsagnir um bœkur grósku að stofnaður hefur verið nýr verðlaunasjóður barnabóka, og einnig efndi Námsgagnastofnun til verðlauna- samkeppni um barnabækur á síðasta ári. Báðir þessir aðilar eiga þakkir skildar fyrir. Það vekur sérstaklega athygli mína að „alvöru" unglingasögum hefur fjölgað, þ. e. sögum um unglinga af holdi og blóði sem eiga sín vandamál, sorgir og gleði. Dæmi um þetta eru Tex (Bjallan), Ekki kjafta frá (Iðunn) og Sesselja Agnes (MM). Bókin sem hér á að fjalla um, Flautan og vindurinn, skipar sér í þenn- an hóp. En víkjum að söguþræði. Hlynur, 14 ára, og Haukur, 6 ára, búa hjá einstæðri móður sinni í íbúð í blokk í úthverfi Reykjavíkur. Móðirin er sjúkraliði, vinnur á Landakoti og á ekki bíl. Einn morgun í öskrandi byl fara Haukur og móðirin í vinnu, en þegar Hlynur ætlar í skóiann klukkutíma síðar er veðrið orðið svo vont að hann verður að snúa aftur heim. I óveðrinu rekst hann á Astu skólasystur sína, fannbarða og blauta, dregur hana upp úr skafli og tekur hana með sér heim. Hann er í laumi smáskotinn í Ástu. Hún spilar á flautu og hefur gaman af klassískri tón- list. Hlynur og Asta lifa smá ástarævin- týri meðan bylurinn öskrar á rúðunum og fyrir Hlyni opnast ný tónaveröld þegar hann hlustar á Ástu spila. Saga þessi fékk viðurkenningu í sam- keppni Námsgagnastofnunar um barna- og unglingabækur á léttu lesmáli. Menn hafa látið í ljós ólíkar skoðanir á því hvort heppilegt sé að skrifa bækur á sérlega léttu máli fyrir þá sem eru seinlæsir. Mér finnst að stálpuð börn eigi sinn rétt til lesefnis við hæfi, þó að treglæs séu, en þó um þetta megi deila, virðist mér það óumdeilanlegt að höf- undi þessarar bókar hefur tekist prýði- 397
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.