Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Síða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Síða 41
Útvarp allra landsmanna stjórnaði það alveg sjálft bæði í tíma, rúmi og efnisvali. Þetta var bylting almennings gegn hámenningu ríkisfjölmiðlanna. Útvarp allra landsmanna Kjarninn í vandamáli því sem ríkisfjölmiðlarnir hafa þurft að glíma við undanfarin ár er greinilega tengdur því að þeir eru að reyna að vera „Rödd þjóðarinnar“. Ekki bara að nafninu til heldur líka í vinsældum. Til að ná því takmarki þurfa þeir að hafa vinsælt efni, verða þjóðarstöð og höfða til allra landsmanna. Að nafninu til eru ríkisfjölmiðlarnir Þjóðarstöð. Þeir ná til landsins alls, hafa vinsæla þætti, íþróttir og aðra afþreyingu. En samkvæmt lögum þurfa þeir að sinna öllum landsmönnum og ekki eru allir eins. Um leið og þeir fara að sinna mismunandi hópum breytist eðli ríkisfjölmiðlanna. Þeir verða að Almennu þjónustuútvarpi, sem má ekki skeyta hót um vinsældir. Þeirra von að verða vinsælt þjóðarútvarp er að engu orðin, þar sem þeir þurfa að sinna börnum, harmonikkuunnendum, gömlu fólki, miðaldra fólki, ungu fólki, bókafólki, klassísku fólki og svo framvegis. Þetta sést best á dagskrá gufuradíósins, hún lítur út einsog einhver geðklofi hafi sett hana saman, að minnsta kosti einhver sem gat ekki ákveðið hverju skyldi útvarpa. Hvað varðar þessa togstreitu hjá ríkisútvarpinu milli þess að vera Þjóðarstöð eða Almenn þjónustustöð er skemmst að minnast þess er sjónvarpið ákvað að kaupa ekki nýjan flokk af „Dallas" sápuóperunni. Astæðan var sögð sú að nýi flokkurinn væri of dýr. Fyrir Þjóðarstöð er vinsælt efni sjaldan of dýrt. „Dallas“ er mikilvægur þáttur í vinsældum fyrir Þjóðarstöð en svo virðist sem almenna þjónustustefnan hafi fengið að ráða og því var „Dallas“ látið flakka. En þorsti almennings í hágæða lágmenn- ingu er mikill og „Dallas“ birtist fljótt á bensínstöðvum á vikulegum myndböndum. Útvarpsráð Þegar öllu er á botninn hvolft kemur í ljós að menningarstefna ríkisfjölmiðl- anna er nokkuð flöktandi hugtak. Um það má kenna ráðinu sem á að halda uppi ákveðinni menningarstefnu í dagskrárgerð þeirra. Það batterí er út- varpsráð einsog allir vita. I gegnum tíðina hefur staðið mikill styrr um útvarpsráð og hlutverk þess í rekstri ríkisfjölmiðlanna. „Það er pólitískt", „það er ekki pólitískt“, eru upphrópanir sem heyrast á víxl. Þessi hróp eru jafngömul útvarpi á Islandi. Þegar fyrsti útvarpsstjórinn, Jónas Þorbergs- son, var settur heyrðust raddir á Alþingi sem efuðust um að hann myndi gæta fyllsta hlutleysis í ákvörðunum sínum þar eð hann hafði verið ritstjóri eins flokksblaðsins.3 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.