Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Side 42

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Side 42
Tímarit Máls og menningar Utvarpsráð er skipað af Alþingi í sama hlutfalli og ríkir í því mæta húsi. Þeir sem hafa meirihluta á Alþingi hafa meirihluta í útvarpsráði. Síðan vogar fólk sér að neita því að útvarpsráð sé pólitískt og bendir á að einn í ráðinu sé veðurfræðingur, annar menntaskólakennari og svo framvegis. Þetta fólk er í útvarpsráði vegna þess að það hefur tengingar inní flokkana og ber hags- muni viðkomandi flokka fyrir brjósti. Sjaldnast er það atvinnufólk í faginu, seta í ráðinu er einungis hlutastarf og aukapeningur. Til varnar þessu útnefningarkerfi í útvarpsráð er sagt að þetta sé eini möguleikinn fyrir fólkið til að hafa eitthvað að segja um rekstur útvarpsins, þ. e. í gegnum kosningar til Alþingis til útvarpsráðs. Þetta á að vera lýðræðislegasti hátturinn á að reka ríkisútvarp. En er það? Þessi háttur gerir ráð fyrir því að útvarp sé pólitískt og þurfi pólitískt eftirlit. Allir stjórnmála- flokkar Islands hafa gert ráð fyrir því að útvarp eigi að vera pólitískt, annars væru þeir ekki að berjast um pólitískt eignarhald á stofnuninni. Það er farið með ríkisfjölmiðlana, útvarp allra landsmanna, líkt og það sé enn eitt flokksblaðið, nema í þessu tilfelli eru það ekki bara ein flokkssjónarmið sem ráða ríkjum. Þetta er annað þögult samþykki: látum sem útvarpið eigi að vera hlutlaust og lýðræðislegt, að það þurfi að gæta fyllsta jafnvægis í þáttagerð, en síðan skulum við berjast um stjórn stofnunarinnar innbyrðis. Og munum neita því alltaf að útvarpsráð sé pólitískt, ha!? Ekki er ólíklegt að einhverjir útvarpsþættir séu einungis til vegna þess að það þótti nauðsyn að fá þá til mótvægis við annan þátt sem álitinn var vera á hinum kantinum. Ekki er þar með sagt að öll dagskrá sé tilkomin vegna pólitískra tenginga. Sem betur fer hefur starfsfólk stofnunarinnar vott af því sem mætti kalla faglegan metnað og sjálfstæði. Þetta sést kannski best á því að fréttastofa útvarps er orðin nokkurskonar stofnun innan stofnunarinnar. Hún hefur áunnið sér sjálfstæði með því að nota fyrst og fremst faglegan metnað við störf og ákvarðanir en ekki pólitískan. Umrót og nýir tímar Stærstu breytingar sem hafa orðið í þróun íslenskra fjölmiðla áttu sér stað fyrir rúmu ári þegar ný útvarpslög tóku gildi. I þeim er ríkiseinokun á útvarpi afnumin og einkarekstur leyfður. Mikið var, stundu margir og tími til kominn. Umræða hafði verið þó nokkur og sýndist flestum að það væri heilög skylda ríkisins að aflétta þessari rúmlega fimmtíu ára einokun. Rökin fyrir frjálsari rekstri útvarps voru yfirleitt að lýðræðislegt ríki einsog ísland gæti ekki að aftrað einkastarfsemi, og að þessi einokun skerti frelsi einstakl- ingsins til að tjá sig og sína skoðun. Ja hérna, mér verður nú bara orðfall. Frelsi einstaklingsins, ja fussumsvei, er ríkisútvarpið ekki útvarp allra 30
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.