Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 50
Tímarit Máls og menningar unar frá opinberum rekstri yfir á markaðinn. Sprenging í einkaneyslu síðustu ár hefur leitt til stóraukinnar neyslu á fjölmiðlaefni sem er ekki síst komið til vegna aukinna þarfa auglýsenda að ná til neytenda. Sambandið milli aukinnar einkaneyslu og einkafjölmiðlunar er gagnkvæmt. Með aukinni kaupgetu verður hljómtækja- og myndbandaeign almenn og eft- irspurn eftir efni eykst; aukinn frítími (eða breytt notkun á takmörkuðum frítíma) ýtir enn undir kaup, ekki bara á hljómplötum og myndböndum (sem eru leigð) heldur líka hvers kyns tímaritum. A sama tíma og krónunum fjölgar sem fólkið hefur milli handa eykst ásókn í þær, m. ö .o. kröfur auglýsenda magnast. Eftirtektarvert er að ekki sló á þessa eftirspurn meðan almenn lífskjör voru hvað verst samkvæmt efnahagsstefnu núverandi ríkis- stjórnar, (hér er lýst efnahagslegri staðreynd, ekki pólitískri skoðun), fjöldi sterkefnaðra neytenda með yfrið nóg milli handa var samt sem áður nægur. Fjölgun tímarita, sérstaklega sérrita (sem oft eru helguð munaði) er gott dæmi um hvernig einkamiðlar komu til móts við þarfir auglýsenda, mörg sérritanna voru beinlínis búin til fyrir ákveðnar auglýsendaþarfir. Fjölmiðlafjölgunin í landinu varð til við sérstakar kringumstæður sem mótuðust af einkaneyslu og einkamiðlum annars vegar, þar sem fjárstreymi til fjölmiðlunar almennt jókst stórkostlega eftir því sem best verður séð, bæði frá einstaklingum og auglýsendum, án þess að hlutur opinberrar fjölmiðlunar ykist. I heild stækkaði fjölmiðlaheimurinn, og þáttur milliliða á borð við almannatengsla- og auglýsingaskrifstofur jókst feiknalega, en hlutur opinberrar fjölmiðlunar í honum minnkaði. Þetta gerðist að miklum hluta áðttr en einokun RUV var aflétt! Tilkoma Bylgjunnar og Stöðvar 2 veldur RUV því fyrst og fremst efnahagslegum þrengingum: auglýsendur stýra meiri peningum frá RUV vegna nýju stöðvanna. Jafnframt stendur stofnunin verr að vígi gagnvart pólitískri aðför, þótt hún sé á röngum forsendum. Tvennt olli því að opinber fjölmiðlun, og hér á ég einkum við Ríkisút- varpið, tók ekki fjörkipp í fjölmiðlasprengingunni. Annars vegar neitaði ríkið RUV um aukinn hlut í þeim peningum sem til aflögu voru hjá fólki. Augljóst var að meðal almennings var stóraukin eftirspurn eftir fjölmiðla- efni, og auk þess peningar til að gera þá eftirspurn raunverulega á markaðn- um. RUV var neitað um aukinn skerf, ekki bara af einni ríkisstjórn, heldur líka næstu og einnig þeirri sem nú situr. Peningarnir runnu því óhindrað í síauknum mæli til einkamiðla. Það gera þeir enn með neitunum ríkisvalds- ins við beiðnum RUV um að fá að hækka afnotagjöld að raunvirði. Hins vegar kom til rótgróin íhaldssemi innan RUV, með grófri einföldun til að lýsa kjarna vandans má segja að RUV (einkum hljóðvarp, sjónvarp er að % hlutum útlendur miðill) hafi þráast við að fylgja þjóðfélaginu úr bænda- 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.