Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Page 65
Fjölmiblarnir og „almenningur“
Nauðsynleg vörn og útvíkkun opinberrar fjölmiðlaþjónustu sem hluta af
lýðræðisþjóðfélagi knýr okkur til að endurmeta opinberar fjölmiðlastofnan-
ir. Þótt við gagnrýnum hvernig þær starfa núna verðum við að verja frum-
hugmyndina og byggja á röklegum kjarna hennar sem nú er ógnað.
Stefán Jón Hafstein þýddi.
1. „Almenningur" er orð sem notað er hér yfir það sem kallast á ensku „public
sphere", og Habermas kallar á þýsku „Öffentlichkeit", hér vísar það fremur til
merkingarinnar um almennan bithaga sem öllum er frjáls aðgangur að en
venjulegrar merkingar um hin almenna borgara.
2. Nicholas Garnham, „Public Service versus the Market," í Screen, Jan,—Feb.
1983.
3. Sjá Jurgen Habermas, „The Public Sphere," í A. Mattelart og S. Siegelaub, ritstj.
Communication and Class Struggle Vol. 1. Internation General, New York,
1979.
4. Ibid.
5. Reith hefur verið nefndur faðir BBC, hann mótaði stofnunina fyrstu árin.
6. Habermas, op.cit.
7. Ibid
8. UNESCO: Menningar og fræðslustofnun Sameinuðu þjóðanna. ITU: Interna-
tional Telecommunications Union, alþjóðleg stofnun um samstarf á sviði síma og
útvarpssendinga, hefur meðal annars úthlutað bylgjulengdum og rásum fyrir
gervihnetti.
53