Tímarit Máls og menningar

Ukioqatigiit

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 70
Tímarit Máls og menningar kerfið, dómstólarnir, verkalýðsfélögin, lögreglan, Alþingi, opinberar stofn- anir og stórfyrirtækin í landinu (sjá Könnun á gildismati og mannlegum vibhorfum). Aðeins einn af hverjum hundrað svarendum kvaðst bera mjög mikið traust til dagblaðanna og 15 til viðbótar kváðust bera nokkuð mikið traust til þeirra. Afgangurinn, eða 84%, kvaðst lítið eða ekkert traust bera til dagblaðanna. Þessi sama spurning hefur verið lögð fyrir í fjölda Evrópu- landa. I engu þeirra fengu dagblöðin jafnslæma útreið og hérlendis, en fóru þó víðast halloka fyrir öðrum festum. Að sinni vakir ekki fyrir mér að ræða þessar niðurstöður til þrautar, heldur hyggst ég einungis nýta þær til að renna stoðum undir þá ályktun að daghlóbin hafi aldrei megnab ab efla samvitund íslensku þjóbarinnar. Þetta er umhugsunarvert, m. a. í ljósi þess að Islendingar eru í hópi mestu blaðalesenda heims og hlutfallsleg útbreiðsla eins blaðs, Morgunblaðsins, er meiri en í nokkru öðru landi sem mér er kunnugt um. Undir lok 3. áratugar tuttugustu aldar reis hins vegar upp fjölmiðill hér á landi, sem átti eftir að verða máttugt sameiningar- og samvitundartákn þjóðarinnar. Þetta var Ríkisútvarpið, stofnað að breskri og norrænni fyrir- mynd, en um leið þjóðlegt og íhaldssamt og þrungið forræðishyggju. Ekki eru til kannanir svo mér sé kunnugt frá fyrstu áratugum Ríkisútvarpsins sem gætu upplýst okkur um afstöðu almennings til stofnunarinnar. Eg tel þó lítinn vafa geta leikið á því að Ríkisútvarpið hafi notið almennrar velvildar og hylli frá fyrstu tíð. I könnun sem fram fór í mars árið 1985 var meðal margs annars leitast við að upplýsa hug almennings bæði til hljóð- varps og sjónvarps. Svarendur voru beðnir að taka afstöðu til ákveðinna staðhæfinga, alls 17 talsins, og gátu þeir lýst sig sammála eða ósammála hverri þeirra um sig. Skemmst er frá því að segja að heildarniðurstaðan varð sú að þjóðin væri í sátt við þessa tvo ríkisfjölmiðla. Eftirfarandi dæmi lýsa þessu nokkuð vel (tölurnar gefa til kynna hlutfall þeirra sem lýstu sig sammála hverri staðhæfingu: „Ríkisútvarpið nýtur almennrar virðingar“ 85% „Hjá Ríkisútvarpinu starfar hæft starfsfólk“ 91% „Afnotagjöld Ríkisútvarpsins eru sanngjörn" 91 % „Sjónvarpið er of vinstrisinnað í efnisvali" 12% „Sjónvarpið er of hægrisinnað í efnisvali" 9% „Hljóðvarpið er of vinstrisinnað í efnisvali" 13% „Hljóðvarpið er of hægrisinnað í efnisvali“ 10% Eigi að síður kom skýrt fram í umræddri könnun að margt mátti betur fara hjá Ríkisútvarpinu að mati svarenda: „Það er þunglamalegur blær yfir stofnuninni“ 42% 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.02.1987)
https://timarit.is/issue/381149

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.02.1987)

Iliuutsit: