Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 87
Hassanturninn trúlofuðumst og það er eins mikið og meira en sumir elska nokkru sinni. Eg hef ekki farið algerlega á mis við ástina. Það er óheppilegt að hún skuli ekki endast til lengdar, en það er almennt álitið að hún sé skammvinn og ég hef þó fundið fyrir henni einu sinni, ég fékk minn skerf. Eg er ekki verr settur en maður sem neyðist til þess að viðurkenna eftir tíu ára hjónaband að hann elski konuna sína ekki lengur. Hvað ástina varðar hefur mér ekki farnast svo illa. Eg er búinn að elska, rétt eins og ég er búinn að horfa á landslag. En ég þekki til hvors tveggja og ég verð að reyna að forðast gremju vegna þess að ég hef það ekki lengur í mér, eða vegna þess að aðrir hafa það í sér. Eg verð líka að reyna að verða ekki fúll og öfundsjúkur yfir fögnuði hennar og gleðiríkri sýn. Hún sagði einu sinni að ég hefði ekki mikla ánægju af lífinu og kannski hafði hún rétt fyrir sér, það veit guð. Það er engu líkara, sagði hann við sjálfan sig, en að ástin sé þess eðlis að hún endist ekki mjög lengi og hjónaband mitt verði að komast af án hennar. Og þegar hann hafði loks komist að þessari niðurstöðu, fann hann að hann var búinn að axla byrðina eins og hún lagði sig og hann reis undir henni eins og snæviþakinn Atlas. Byrðin var þung en hún var ekki óbærileg. Hann dró andann, hann var lifandi. Og hann héldi áfram að lifa. Hann hafði gengið að eiga ranga konu (eða þannig hefði hann getað tekið til orða ef setningin fæli ekki í sér þá röngu hugmynd að sú rétta væri til) en þar fyrir myndi hann ekki hætta að lifa lífinu. Hann myndi ekki geta talið sig hamingjusaman en svo kynni þó að fara að einhvern tíma í fjarlægri framtíð myndi ánægjan yfir vel heppnaðri áreynslu og hetjulegum lyftingum þróast yfir í eitthvað sem líktist hamingju: ekki hamingju sakleysis, ástríðu eða ofsa, en eins konar hamingju þrátt fyrir það. Og sú kennd sem fylgdi því að styrkja siðferðisreisnina þótt annars konar reisn væri ef til vill betur viðeigandi á hveitibrauðsdögum, hafði eins konar fullnægingu í för með sér. Hann gerði ráð fyrir að framvegis myndi hann ekki ætlast til eins mikils af lífinu og umbera það betur; hann myndi gera minni kröfur til Klói og hætta að búast við frekari hugljómunum. Hann vonaði að hún myndi sýna honum álíka staðfestu og umburð- arlyndi. Eitt sinn hafði honum fundist aumt að sætta sig við þraut- 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.