Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Blaðsíða 89
Hassanturninn og létu fæturna dingla fram af og gamlar konur sem yrðu heilan dag að jafna sig eftir uppgönguna, hölluðu sér útaf í sólskininu fyrir allra augum, rétt eins og ömmur á strönd heima á Englandi. Og reyndar minnti umhverfið allra mest á strönd á Englandi; hér sá hann fólk í sams konar hópum og stellingum og hann hafði séð fyrir langalöngu þegar hann var krakki í Mableþorpi og meðan hann horfði óx innra með honum furðuleg tilíinning um að hann nauðaþekkti þetta fólk, hún var á sinn hátt eins konar hugljómun, því að allt þetta útlenda fólk fékk allt í einu tilgang í augum hans og það var álíka óvænt og yfirþyrmandi eins og Tanger hafði eitt sinn verið. Allt í einu sá hann þetta fólk eins og það var: sem fólk og ekkert annað en fólk. Kroppar fylltu út í fötin, svipur kom á andlitin, tengslin innbyrðis urðu furðulega ljós líkt og framandleikinn hefði horfið og hið sammannlega (sem hann hafði ævinlega viðurkennt í orði en aldrei gert sér ljóst fyrr) yrði staðreynd fyrir augum hans. Það var eins og hann hefði eina svipstund séð í gegn um reykmistur óttans sem sannfærir fólk um að allir útlendingar séu eins, og fest augun á raunverulegum aðgreinandi þáttum lífsins: þarna stóðu þau öll, lifandi og greindust hvert frá öðru eins og fólk á götu í Lundún- um, bræður og systur, frændur, ógifta móðursystirin með litlu börnin tvö, léttúðuga stúlkan í nælonsokkum undir síða kjólnum og með málaðar varir bak við fölgræna knipplingablæjuna, feita konan sem hafði gengist undir ótal uppskurði, stúdentinn með Dostojevskí á arabísku. Jafnvel fötin þeirra sem til þessa höfðu sýnst furðuleg og eins, tóku á sig sérstakar myndir og frá kroppum þeirra og andlitum talaði manneðlið með einni rödd og mörgum. Og af því að þau voru mörg og margbreytileg voru þau eitt og hann fékk inngöngu. Og honum fannst sem það væri ekki hann sjálfur sem sæi nú í fyrsta sinn, heldur hefði skynjunin stigið niður til hans, eins og náðargjöf, eins og tákn, eins og fugl. Hann gat séð: hann langaði til að hrópa hástöfum að hann gæti séð og að fimm mínútum áður hefði hann verið búinn að sætta sig við blinduna. Og sýnin sem blasti við honum nú var full af fyrirheitum og von sem var ríkari en nokkur ástríða í æsku hans, vegna þess að hann bjó ekki lengur einn yfir þekking- unni: hún hafði hundrað mismunandi ásjónur. Heimurinn var ekki tómur eins og hann hafði óttast og hann var ekki heldur kominn að endimörkum þess sem var áhugavert í heiminum og rómantísk 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.