Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 112

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 112
Tímarit Máls og menningar heima, en svarið verður: „Þessi þinn gamli úfni haus, hann skal vera mín kveðja, sagði professor antiquitatum Danicarum.“ (202) Því að líf Jóns Hreggviðssonar er það eina sem Arnas ber úr býtum eftir að hafa beðið ósigur í stórmálum þeim sem hann hafði höfðað gegn valdsmönnum á Islandi. Á Þingvöllum hittir Jón fornvini sína, fátæka glæpamenn af ýmsu tagi. Samtal þeirra gefur okkur skringileg dæmi um hvernig afbrotamenn þessir hafa ýmist orðið að þola dóm sinn, eða misst glæpinn og verið sýknaðir. Munurinn er reyndar lítill eða enginn. Því að einsog blindi glæpamaðurinn segir: „Okkar glæpur er sá að vera ekki menn þó við heitum svo. Eða hvað segir Jón Hreggviðsson?“ Jón svarar: Ekki annað en ég ætla að gánga yfir Leggjabrjót í dag, heim, sagði hann. Þegar ég kom að utan í fyrra skiptið lá dóttir mín á börunum. Mávera sú lifi sem stóð í dyrunum þegar ég fór í seinna skiptið. Mávera hún eignist son sem segir sínum sonarsyni söguna af þeirra forföður Jóni Hreggviðssyni á Rein og hans vin og herra, Arna Árnasyni meistara. (206/07) Jón hugsar þá um einkalíf sitt á Rein og fjölskyldu sína, en um leið veit hann um víðtækari þýðingu örlaga sinna. Enda er hann okkur ímynd hins íslenska almúgamanns, sem var hýddur og hrjáður innanlands og utan, en bjargaðist gegnum allar þrengingar. Og saga hans gleymdist ekki. Islands- klukkan ber vitni um það. En við eigum eftir að mæta annarri aðalpersónu sögunnar í þessum lokakafla. Snæfríður Islandssól og „hennar ektakærasti Sigurður Sveinsson latínuskáld, kjörinn biskup til Skálholts", hverfa af Þingvöllum, „bæði dökkklædd og hestar þeirra allir svartir“. „Og glæpamennirnir stóðu undir klettunum og horfðu á biskupshjónin ríða; og það glitti á döggslúngin svartfext hrossin í morgunsárinu." (207) Þessi sögulok, þetta hjónaband, hljóta að koma lesandanum mjög á óvart. Við minnumst hinnar ungu glæsilegu og óstýrilátu lögmannsdóttur og óbeitar hennar á dómkirkjuprestinum og kenningum hans. Við minnumst grátbroslegs hjónabands hennar með hinum auðnulausa Magnúsi í Bræðra- tungu. Og við minnumst ekki síst ástarsögu þeirra Árna frá því þau sáust fyrst. Til þess að skilja sögulokin betur verður að hafa í huga síðasta fund Snæfríðar og Árna. Það er kvöldið áður en Snæfríður ætlar að sigla heim frá Kaupmannahöfn. Hún hefur lokið erindi sínu þar og fengið uppreisn látins föður síns - á kostnað Árna, sem hefur tapað í málaferlunum miklu. Nú kemur Árni til þess að finna hana í Gullmakarans húsi, gestagarði í Nýhöfn. „Eg hélt ekki þú mundir koma Árni, sagði hún. Og samt, ég vissi þú mundir 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.