Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 138

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1987, Qupperneq 138
Tímarit Máls og menningar hetja, snillingur sem umhverfið hafnar af því að það skilur ekki mikilleika hans. Kolbíturinn er aldrei einfeldningur! Eftir að Danni rís úr öskustónni og tekur flugmannspróf, fær hann hlutverk í Ikaros-goðsögninni sem mér finnst heldur ekki passa. Kjarni íkaros-goð- sagnarinnar er „ofmetnaður“ hins dauð- lega manns, en ég veit ekki hvaða of- metnað Danni gerir sig sekan um? Eftir dauðann verður Danni eins kon- ar spámaður, nánast Kristsgervingur (164) í sakbitnum hugum kvennanna í Gamla húsinu. í augum lesanda gera textar Danna spámannshlutverk hans svolítið spaugilegt, en Karólína og Dollí hafa ekki lesið hugverk hans. Þær skammast sín hins vegar fyrir meðferð- ina á honum, því það eru konurnar sem ráða örlögum karlanna í bókinni þrátt fyrir alla karlmennskuna. Karólína og Dollí eru nornir sem kúga karlmennina í fjölskyldunni misk- unnarlaust og það eina sem þeir geta gert er að hata þær í máttvana heift: - Veistu hvað ég þoooli ekki, Danny boy? Það eru svona kellingar. Kon- ur! Þær hafa eyðilagt mig. Sjáðu ömmu. Hún er brjáluð. Gógó, mömmu mína. Mömmu okkar. Dollí systur . . . ég drep hana! Og núna hún Gerður. Hún er brjáluð . . . (212) Karólína og Dollí (Gógó og Gerður) deila og drottna í fjölskyldunni á gullöld hennar. Taugaveiklun þeirra, fantasía og fjör, grimmdin, duttlungarnir, goð- sagnasmíðin - allt þetta gerir flugið hátt og fallið mikið. Hið óhjákvæmilega fall kemur þegar púlsskepnurnar Tómas og Grettir vilja ekki fjármagna „rokk- og uppreisnar- menninguna" lengur. Sögulegar skáldsögurt Sögur Einars Kárasonar bjóða lesandan- um upp í dans og þær má að sjálfsögðu lesa margvíslega. Ein leiðin er að lesa þær sem „létt-nostalgískan“ óð til „the swinging sixties". Onnur er að skoða Thúlekamp (Ultima Thule) sem eins konar táknmynd íslenska samfélagsins eftir stríð, táknmynd samfélags í örri framþróun og uppgangi hið ytra, en sem er fullt af þversögnum og þverbrest- um hið innra. Hvort tveggja getur gert samfélag sérdeilis viðkvæmt, opið og móttækilegt fyrir erlendri fjöldamenn- ingu og (of) hröðum umskiptum eða rótaslitum. Hér að framan hef ég lesið þessar bækur fyrst og fremst sem samtíma- sögur. Sjötti og sjöundi áratugurinn og braggahverfið eru þá skoðuð sem rammi eða sviðsetning, sem þjónar fyrst og fremst þeim tilgangi að búa til sýndar- fjarlægð og yfirsýn - svo að við eigum betra með að vega og meta fyrirbæri úr samtíma okkar. Vegna þess að okkar áratugur, sá ní- undi, hyllir framhliðarnar og hin tómu tákn, glimmerið, palíetturnar og þá „Ameríku“ sem við viljum sjá ekki minna en sjötti áratugurinn. Og veislan stendur á meðan púlsskepnurnar láta sig hafa það að borga brúsann. . . Dagný Kristjánsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.