Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Blaðsíða 19
Fjógrablaðasmáritin og eitursveppurinn hennar myndi auka á vandann, skerpa undir róttækni og stefna lýðræð- inu í voða. Óskalistar vinstrimanna virka aftur á móti máttlausir þar sem hag- vöxtur er núll og niður. En þá beinist athygli að búsýslunni: byggja út óráðsíu kapítalismans, setja þak á arðránið. Sums staðar komast vinstri- menn í ríkisstjórnir út á þessar kröfur en tekst sjaldan að gera sannfær- andi lagfæringar á auðvaldsskipulaginu. Aftur á móti eru þess dæmi að þeir séu liprari stýrimenn en grímulaust auðvaldið, þeir eru þá fulltrúar alþýðunnar í arðráninu á sjálfri sér. Eins konar sjálfstyptun. Sú stjórnmálahreyfing sem lét fræðikenninguna í skiptum fyrir áróður hefur að vonum staðið höllum fæti eftir syndafallið. Vitsmunalega hrökk hún aftur í formarxískt far og tók að andæfa auðvaldinu alfarið á til- finningalegum nótum og fella siðferðilega áfellisdóma yfir ómannúðlegu kerfi. Krafan var um að vankantar auðvaldsskipulagsins yrðu sniðnir brott uns ekkert væri eftir nema kostir þess — og þá alveg horft fram hjá því á hverju þessi framleiðsluháttur byggir. Var verkalýðurinn þá ekki arðrændur af auðstéttinni? Jú, en ofurgróðanum yrði hægt að ná aftur inn með skattheimtu hins opinbera (og þá horft fram hjá þeim andlegu búsifjum sem arðránið veldur). Með skipbroti valkostsins verður auðvaldsskipulagið sjóndeildar- hringurinn allur. Eins og uppgufun himnaríkis fékk menn til að hreiðra um sig í jarðlífinu, þannig reyndu menn að koma sér þægilega fyrir í far- artæki kapítalismans þar sem það æddi í gegn um nóttina. Þreyttir og slæptir ferðalangar húktu í gangveginum eða sváfu í skotinu hjá salern- inu. Endalaust ráp um lestina í von um sæti og skammvinn sælan þegar samastaður var fundinn. Mátti ekki alveg láta fara bærilega um sig? Alla vega í samanburði við sum önnur farrými þar sem ferðalöngunum var hrúgað upp í gripavögnum og neyð hungurs og sjúkdóma svarf að far- þegunum. Og hugsjónin? Er hugsjón yfirleitt möguleg á þessu méli? Er ekki eins og hugsjónin, þessi stóra, hafi sprungið og tvístrast í óteljandi „litlar“ hugsjónir: of- drykkjuvandann, líkamsrækt, íbúasamtök. . . Svo mikið er víst að fjöldahreyfingar eru ekki fyrirferðamiklar á nú- tímasviðinu, fjöldakyrrstaða væri nær lagi. Þessi stóra hugsjónasól sem eitt sinn var eins og límd í hádegisstað — er ekki kjarnorkusprengjan komin í staðinn og útvarpar sínum neikvæða 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.