Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Síða 102
Tímaril Máls og menningar
— Jörð í Afríku. Gísli Ásmundsson íslenskaði. — 2. útg. Rv.: Uglan, 1986. —
343 s.
Block, Alexander. Hinir tólf. Magnús Ásgeirsson íslenskaði eftir þýskum og
enskum texta. — Rv.: Heimskringla, 1936. — 52 s.: teikn.
Bodelsen, Atiders. Illur fengur. Guðmundur Ólafsson íslenskaði. — Rv.: Uglan,
1986. - 211 s.
Bókin um Kína. Sverrir Kristjánsson: Kína í fortíð og nútíð; Mao Tse-tung:
Sjálfsævisaga skráð af Edgar Snow. - Rv.: Heimskringla, 1950. — 224 s.:
myndir
Bolton, David. Einn, tveir, þrír: ensk málfræði fyrir alla. David Bolton, Mats
Oscarson, Lennart Peterson; Gerður Guðmundsdóttir þýddi. — Rv.: Mál og
menning, 1986. — X, 146 s.: teikn.
Boruta, Kazys. Myllan á Barði eða undarlegir atburðir sem urðu hér um árið í
Otravatnshéraði. Jörundur Hilmarsson sneri á íslensku og ritaði eftirmála. -
Rv.: Mál og menning, 1976. — 280 s.
BragiGuðmundsson f. 1955. Uppruni nútímans: íslandssaga fráöndverðri 19. öld
til síðari hluta 20. aldar. Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson. — Bráða-
birgðaútgáfa. - Rv.: Mál og menning, 1986. — 362 s.
Bragi Magnússon f. 1922. Sagan hennar Systu. Teikningar gerði höfundur. —
Rv.: Heimskringla, 1956. — 12 s.: myndir
Brattström, Inger. Handan við hraðbrautina. Þuríður Baxterþýddi. — Rv.: Mál
og menning, 1981. — 104 s.
Broby-Johansen, R. Heimslist — heimalist: yfirlit evrópskrar listasögu. Umsjón
og þýðing Björn Th. Björnsson. — Rv.: Mál og menning, 1977. — 200 s.:
myndir. — Pr. í Portúgal
Brown, Dee. Heygðu mitt hjarta við Undað Hné: saga ameríska vestursins frá
sjónarhóli indíána. Þýðing Magnús Rafnsson. - Rv.: Mál og menning, 1980.
-413 s.
Brunhaff, Jean de. Babar og gamla frúin. - Rv.: Heimskringla, 1957. - 28 s. —
Pr. í Kaupmannahöfn
— Bernska Babars. - Rv.: Heimskringla, 1957. — 28 s. - Pr. í Kaupmannahöfn
Brynhildur Ragnarsdóttir f. 1949. Tag fat: kennslubók í dönsku. Brynhildur
Ragnarsdóttir, Jóna Björg Sætran, Þórhildur Oddsdóttir. - Rv.: Mál og
menning, 1985. — 206 s.: myndir
— Tag fat: kennslubók í dönsku. Brynhildur Ragnarsdóttir, Jóna Björg Sætran,
Þórhildur Oddsdóttir. - 2. útgáfa endurskoðuð. — Rv.: Mál og menning,
1986. — 206 s.: myndir
Brynjólfur Bjarnason f. 1898. Á mörkum mannlegrar þekkingar. - Rv.: Heims-
kringla, 1965. - 248 s.
— Forn og ný vandamál. — Rv.: Heimskringla, 1954. — 127 s.
100