Tímarit Máls og menningar - 01.06.1987, Side 137
Bókaskrá Máls og menningar og Heimskringlu
— Bogga á Hjalla. Anna Cynthia Leplar teiknaði myndirnar. — Rv.: Mál og
menning, 1984. —45 s.: myndir
— Laufið á trjánum. — Rv.: Heimskringla, 1960. - 26 s.
— Ljóð. — Rv.: Mál og menning, 1981. — 137 s.
— Sögur af Alla Nalla. Friðrika Geirsdóttir gerði myndir. — Rv.: Heimskringla,
1965. — 45 s.: myndir
Völsungasaga og Ragnars saga loðbrókar. Ornólfur Thorsson bjó til prentunar.
- Rv.: Mál og menning, 1985. — 170 s. — (sígild ugla)
Werner, Lisbeth. Skotta fer enn á stúfana: fjórða bókin um Skottu. — Málfríður
Einarsdóttir þýddi. — Rv.: Heimskringla, 1959. — 78 s.
— Skotta hættir lífinu: þriðja bókin um Skottu. Málfríður Einarsdóttir þýddi. —
Rv.: Heimskringla, 1958. — 83 s.
— Skotta í heimavist: fyrsta bókin um Skottu. Málfríður Einarsdóttir þýddi. —
Rv.: Heimskringla, 1957. —83 s.
— Skotta skvettir sér upp: önnur bókin um Skottu. Málfríður Einarsdóttir
þýddi. — Rv.: Heimskringla, 1957. — 85 s.
Wernström, Sven. Félagi Jesús. Þórarinn Eldjárn þýddi; myndskreytingar Mats
Andersson. — Rv.: MM, 1978. — 77 s.: myndir
Westphal, Wilhelm H. Náttúrulegir hlutir. Eðvarð Árnason þýddi. — Rv.:
Heimskringla, 1956. 176 s. — (Fimmti bókaflokkur Máls og menningar; 8.
bók)
Williams, Ursula Moray. Ævintýri litla tréhestsins. Sigríður Thorlacius íslensk-
aði; teikningar eftir Joyce L. Brisley. — Rv.: Heimskringla, 1954. - 180 s.
Worsley, Peter. Félagsfræði. Þýð. Gísli Pálsson og Dóra S. Bjarnason. — Rv.:
Heimskringla, 1976. — 397 s.
— Félagsfræðin sem námsgrein: erfðir og menning, greinar félagsvísinda og
tengsl þeirra, gagnasöfnun, skýringasmíð, félagsfræði ogstjórnmál. Þýðingu
gerði Gísli Pálsson. — Rv.: Heimskringla, 1975. — 48 s.: myndir
Wright, Richard. Svertingjadrengur. Gísli Ólafsson íslenskaði. — Rv.: Mál og
menning, 1948. 307 s.
Þórbergur Þórðarson f. 1888. Bréf til Láru: frá Þórbergi Þórðarsyni: með nýjum
atómpistli til Kristins. — 4. útg. — Rv.: Mál og menning, 1950. — 240 s.
— Bréf til Láru; Eldvígslan; Lifandi kristindómur og ég; Bréf til Kristins og
fleiri bréf. — 6. útgáfa. — Rv.: Mál og menning, 1974. — 277 s.
— Bréf til Láru, Sálmurinn um blómið, Viðfjarðarundrin, Einum kennt — öðr-
um bent. — Rv.: Mál og menning, 1986. — 664 s. [Stórbók]
— Edda Þórbergs Þórðarsonar. — Rv.: Heimskringla, 1941. — 254 s.
— Edda Þórbergs Þórðarsonar. — 2. útgáfa aukin. — Rv.: Mál og menning,
1975. -268 s.
135