Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Síða 10
þurfa þjóðlegu stöðvamar að laga sig að hinum stóru og öflugu, verða helst eins og þær — og hverfa síðan. Þannig munu menningarheimamir væntanlega renna saman þegar tungumálin halda þeim ekki aðgreindum. Tungumál virka eins og landa- mæri og tollar í efnahagslífinu. Um leið og þau hverfa þá flæða stórmálin yfir allt með sína menningu og framleiðslu á hinum opna og frjálsa markaði. Tungumál virka eins og landamæri og tollar í efnahagslífinu. Um leið og þau hverfa þáflœða stór- málin yfir allt með sína menn- ingu og framleiðslu á hinum opna ogfrjálsa markaði. Mörgum að óvörum standa Walesbúar einna best að vígi af þessum þremur þjóð- um hvað tungumálið varðar. Þar ganga menn menntaveginn og ljúka háskólaprófi án þess að þurfa að nota enska málið mikið. Mér er til dæmis minnisstætt að þegar ég kom til náms á Irlandi þá kynntist ég manni frá Wales sem var kominn til Dyflinnar til að leggja stund á framhaldsnám í miðalda- bókmenntum og tungumálum. Hann hafði aðeins einu sinni áður farið til útlanda og þá til Bretagne í Frakklandi þar sem hann gat bjargað sér sæmilega með sína velsku og skólafrönsku en nú fagnaði hann væntan- legri námsdvöl sinni á írlandi því að hann sá fram á einstakt tækifæri til að æfa sig í enskunni! Irskan hrundi á írlandi á seinni hluta nítj- ándu aldar og á fyrri hluta þeirrar tuttugustu — en tungumál þarf ekki nema þrjár kyn- slóðir til að glatast með öllu og skilja fremur fá spor eftir sig nema kannski helst í ömefn- um sem afbakast þó fljótlega. Nú tala að- eins nokkur prósent írsku þjóðarinnar írsku, aðallega gamalt fólk í afskekktum byggð- um á vesturströndinni og nokkrar menning- arlega sinnaðar fjölskyldur og áhugamenn um þjóðleg fræði hingað og þangað um landið. Samt er írskan dyggilega studd af lagabókstöfum um að bæði málin skuli not- uð í ríkiskerfinu: lög eru prentuð á írsku og ensku og menn fá ekki vinnu hjá því opin- bera nema þeir séu tvítyngdir. Þess vegna meðal annars áttu sveitadrengir af írsku- mælandi svæðum lengi vel greiðan aðgang að lögreglustörfum í Dyflinni — en nú er svo komið að besta leiðin til að losna undan áreiti lögreglu í borginni er að svara öllum spumingum á írsku. Þá láta lögreglumenn viðmælendur sína lausa til að það komist ekki upp á stöðinni að þeir kunni ekki mál- ið. Irskan er að vísu kennd í skólum frá fyrstu tíð og alírskir skólar em til þar sem öll kennsla fer fram á írsku. Gallinn við þá skóla er meðal annars sá að kennararnir eru ekki nógu góðir í málinu og úr verður ein- feldningslegt blendingsmál sem líkist lítið þeirri írsku sem enn er töluð sem lifandi tungumál í landinu. Annað vandamál sem írskan hefur þurft að glíma við er að hún tengist öllu sem er gamaldags. Hún tilheyrir veröld sem var. Hún er sveitamál og mál þjóðsagna og -kvæða um hetjur fomaldar, huldufólk og dulræn fyrirbæri en hefur aldrei orðið hluti af nútímanum þar sem bílar renna um stræti, fólk býr í raflýstum húsum, horfir á sjónvarp, spilar tónlist af hljómflutningstækjum og slær sögur sínar inn á tölvur. Irskan hefur því verið eins 8 TMM 1990:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.