Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 63

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 63
Hermann Pálsson Að Lómagnúpi Hugleiðingar um járnstaf í Njálu Hér er svipast um eftir uppruna og merkingu ýmissa hugmynda í draum- sýn Flosa; sumar þeirra eiga sér fyrirmyndir og hliðstæður í lærðum ritum, aðrar eru heimanfengnar. í því skyni að átta sig á eðli frásagnar er grafist dýpra fyrir um rætur hennar en fyrirburðurinn sjálfur virðist gefa tilefni til í fljótu bragði. í fomum sögum verður mörgu saman blandað. Ólafs saga helga Draumur á Svínafelli Leitin að upptökum Njálu reynist langsótt og örðug, enda seildist skapari hennar víðar til fanga en flesta lesendur grunar. Þótt rannsóknir Einars Ól. Sveinssonar hafí leitt býsna margt í ljós um fyrirmyndir hennar sem áður var hulið,1 þá eru ærnar ástæður til að rekja slíkar slóðir lengra en honum auðnaðist á sínum tíma, ekki einungis í því skyni að kynnast bókmenningu hins foma skálds heldur einnig til að öðlast gleggra skilning á sögunni sjálfri. Ritskýrandi legg- ur ekki einvörðungu stund á að fmna upp- tök að sundurleitum atriðum í Njálu heldur einnig að leysa þá ráðgátu hvers konar hlut- verkum þau gegni í sögunni. Viðfangsefnið varðar því bæði uppruna og merkingu. Höfundur Njálu hrapar hvergi frásögn, heldur gefur hann sér jafnan tóm til að skyggnast um og búa sem best í haginn fyrir þau atvik sem síðar ber að höndum. Eftir að brennumenn em sloppnir austur í Öræfi og farið að kólna um brunarústir á Bergþórs- hvoli, þá er fyrst svipast eftir jarðneskum leifum þeirra Njáls og Bergþóru; lýsingin á líkömum þeirra hjóna er furðu glögg og eftirminnileg, enda munu fyrirmyndir vera sóttar í sögur af helgum mönnumf Hjalti Skeggjason kemst svo að orði: „Ekki mun mér verða einarðarfátt um þetta. Líkami Bergþóm þykir mér að líkindum og þó vel. En Njáls ásjóna og líkami sýnist mér svo bjartur að eg hefi engan dauðs manns lík- ama séð jafnbjartan.“ (343). Yfir slíkar lýs- ingar slær kristnum blæ, og jafnvel Skarp-Héðinn hlýtur lof fyrir efstu athöfn sína: „Hann hafði lagið hendur sínar í kross og á ofan hina hægri, en tvo díla fundu þeir á honum, annan meðal herðanna, en annan TMM 1990:4 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.