Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 69

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1990, Qupperneq 69
Kristni sögu yfir stærstu höfðingja landsins um 981, (b) fjórmenninga (um 982) í land- vættasögu Snorra Sturlusonar (c), fjóra for- vígismenn í Njálu sem koma við málaferli á alþingi eftir Njálsbrennu (1011) og (d) fjóra höfðingja í Ölkofra sögu sem taka þátt í málaferlum á alþingi eftir skógarbruna: Landnáma Krismi saga Snorri Sturluson Austffj. Þorsteinn hvíti Bjarni Brodd- Helgi Brodd-Helgason Norðlfj. <—Eyjólfur Valgerðarson, Möðruvöllum-> Vestffj. <—Þórður gellir Ólafsson, Hvammi í Dölum—> Sunnlfj. [ ? ] <—Þóroddur goði í Ölfusi > Samanburður á þessum dálkum sýnir að tveir af þeim höfðingjum sem Snorri telur í landvættasögu eru einnig í höfðingjatölum Landnámu og Kristni sögu, þeir Eyjólfur Valgerðarson á Möðruvöllum í Eyjafirði og Þórður gellir í Hvammi í Dölum. Sam- kvæmt þessu áttu þeir að hafa haft ríki um röska hálfa öld; slíkt fær vitanlega staðist en er þó óvenjulegt, enda hefði Eyjólfur þá átt að hafa verið býsna aldurhniginn þegar hann orti landvarnarhvöt sína gegn Haraldi blátönn Danakonungi.10 Einn höfðinginn, Þóroddur goði [á Hjalla?] í Ölfusi, er bæði hjá Snorra og í Kristni sögu\ kemur slíkt engum á óvart, en hins vegar er örðugt að sjá hvemig Þóroddur hófst til valda, þar sem enginn forfaðir hans er nefndur í skrá Landnámu yfir höfðingja um 930. Hitt er dálítið undarlegt að þar sem Snorri nefnir Brodd-Helga á Hofi í Vopnafirði telur Kristni saga Bjama son hans, en 930 er það Hofverjinn Þorsteinn hvíti, afi Brodd- Helga, sem ríkir í Vopnafirði. Nú er rétt að bera höfðingjatölin þijú saman við Njálu, og verður þá minnst fjög- urra fyrirmanna sem koma við málaferlin á alþingi eftir Njálsbrennu, en talið er að þau hafi átt sér stað sumarið 1011. Vitaskuld koma þar ýmsir aðrir höfðingjar við sögu; en fjórmenningarnir í frásögn Snorra af landvættum hljóta þó að ráða þeirri mann- könnun sem hér fer fram. I Ölkofra sögu er lýst merkilegum málaferlum á alþingi, og em þar nefndir sex goðar sem búa mál gegn Ölkofra fyrir skógarbrennu; þrír þeirra eru nákomnir höfðingjum í landvættaskrá. Öl- kofri þiggur hins vegar liðveislu af aust- firskum höfðingja sem er sonur/ sonarsonur leiðtoga að austan, og með honum verður tala fjórmenninga fylld. Óvíst er að hve miklu leyti Ölkofra saga styðst við raun- verulega atburði, en Jón Jóhannesson hygg- ur að þeir kynnu að hafa gerst einhvern tíma ááratugnum 1010-1020." Nú mun lýðum vera ljóst að höfðingjatali Njálu svipar svo rækilega til Ölkofra sögu að þar getur naumast verið um helbera til- viljun að ræða, heldur hljóta þessar ritning- ar að vera sprottnar af sömu rótum. Þó ber þeim tvennt á milli, eins og ljóst er af sam- anburði: Njála Ölkofra saga Austfj. Bjami Brodd-Helgason Broddi Bjamason Norðlfj. Guðmundur Eyjólfsson Guðmundur Eyjólfsson Vestfj. Eyjólfur Bölverksson Eyjólfur Þórðarson gellis Sunnlfj. Skafti Þóroddsson Skafti Þóroddsson Þrír af þeim höfðingjum sem Snorri nefnir í landvættasögu eiga syni sem koma við brennumál í Njálu, þá Bjama á Hofi, Guð- mund ríka og Skafta lögsögumann, og má slíkt tímatal þykja sennilegt þar sem tæpir þrír áratugir hafa þá liðið milli atburða. í Ölkofra sögu koma þeir Guðmundur ríki og Skafti lögsögumaðureinnig viðbrennumál, en í stað Bjama á Hofi birtist sonur hans Broddi. Um fjórða landvættamanninn, Þórð gelli, horfa málin öðruvísi við. Sam- TMM 1990:4 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.