Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 70

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 70
þýðingar á broti úr því. Ekki þarf að fara um það mörgum orðum hvaða viðurkenning felst í viðbrögðum hans. Sama varð uppi á teningnum þegar hann las Abels d0d, og þegar hann þurfti að tjá sig um eigin hugraun leitaði hann efnisfanga í kvæði PaludansMullers eins og hér hefir verið rakið. Aftanmálsgreinar 1. Helgi Hálfdanarson benti greinarhöfundi á að Jónas Hallgrímsson ætti við Venus Anadyomene, sem hét Afrodite (gjöf sælöðursins) Urania með Grikkjum, í kvæðinu Sæunn hafkona þegar hann leggur henni þetta erindi í munn: Ein er gyðjan öllum fremri áður löngu úr hafi gengin, fljóða prýði, fíra gleði, fegri mér, og síðan engin. Skáldið: Hafmey fögur! hvaða, hvaða! háls og brjóst að þúsundföldu álitlegri eru og skærri en ,Albert“ hjó úr steinum völdu. Þessi efnisatriði eiga sér ekki hliðstæðu í kvæði Heines sem Jónas hafði til hliðsjónar. Hins vegar er líklegt að Konráð eigi við síðara erindið þegar hann segir í bréfi til Jónasar 6. mars 1844: „En þú með þessar mellur, sumar frá Slagelse, en sumar með undarleg bijóst, eins og hafmeyjar!" Hér má bæta því við að Jprgen Ask magister benti mér á að í Thorvaldsenssafninu í Kaup- mannahöfn væri líkneski sem héti Venus með eplið og höggmynd sem héti fæðing Venusar úr hafi. 2. Þetta kvæði er líkt að gerð og smákvæði eftir Heine í Lyrisches Intermezzo sem er nr. 50 í Buch der Lieder. Það er fimm erindi og það fyrsta hefst á orðunum „Sie sassen und tranken am Teetisch", og umræðuefnið er ástin. Helgi Hálfdanarson orðaði þetta svo í bréfi til greinarhöfundar að kvæði Jónasar væri „ekki einu sinni fijálsleg þýðing", en hann hefði haft „annað augað á kvæði Heines þegar hann orti Blomsterkampen". 3. í bréfinu kemst Helgi Hálfdanarson svo að orði: Hætt er við að ótvíræð skýring á „en gylden Bold“ liggi ekki á lausu, þó að ýmislegt geti mönnum dottið í hug misjafnlega sennilegt. Ekkert gerir til þó að ég segi þér hvaða firra mér hefúr einhvem tíma til hugar komið. Einmitt í grískri goðafræði er fræg saga af því, að varpað var gullnum bolta inn í virðu- legt assemblé með örlagaríkum afleiðingum í ástamálum. Persónan sem þá kastaði hét ekki Eros, heldur Eris, því það var í hófi á Olimpstindi að þrætugyðjan Eris kastaði inn í veizlusal guðanna gulleplinu góða sem á var letrað: „Handa hinni fegurstu". Þrjár höfuð- gyðjur deildu hart um gripinn, svo Seifur fal Parísi Trójuprinsi að dæma, og hann veitti ástagyðjunni Affódítu heiðurinn. En hún hét honum að launum fegurstu konu í heimi, sem hann reyndar þurfti síðan að ræna, og „af því beið hann bana síðar.“ Varla yrði þó snúið svo upp á þessa goð- sögn að hún félli að kvæði Jónasar — nema þá helst að þeir Konráð hefðu nýlega verið að gantast með hana af einhveiju sérstöku tilefni. 68 TMM 1992:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.