Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 80

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Qupperneq 80
Sú grundvallarandstæða sem ber uppi söguna sem heild mætti því orða á þessa leið: Það er eðlilegt að öll böm krefjist sama arfs eftir foreldra sína. Aftur á móti geta þjóðfélagsaðstæður krafist þess að þeim sé mismunað. Sætti þau sig ekki við einhvers konar málamiðlun, leiðir það til bræðra- víga. Hjúskaparraunir Heiðreks Áðan var sagt að frásögn væri form hugs- unar. Hvað hugsar Hervarar saga og Heið- reks um þessa grundvallarandstæðu sem ber hana uppi? Svarsins er annars vegar að leita í því hvemig þessi andstæða kemur á mismun- andi hátt fram eftir því sem líður á söguna og hins vegar í afdrifum Heiðreks eftir að honum er vísað úr ríki föður síns. Lítum fyrst á seinna atriðið. Þátturinn af Heiðreki er þungamiðja sögunnar. Frásagnir af hon- um er í senn lengstar og flóknastar. Einnig gæti verið að Heiðreks þáttur sé megin framlag þess höfundar sem skeytti saman misjafnlega fomum kvæðum og bjó til úr þeim ættarsögu. Allt gefur þetta til kynna að leita megi í Heiðreksþætti að hugsuninni í sögunni. Miðlæg staða hans bendir til að hann sé einhvers konar kjami hennar og það gerir lengdin líka. Hann er flókinn og það býður upp á túlkun eða að minnsta kosti það að reynt sé að finna einhverjar hugmyndir sem búa undir þessari flóknu byggingu. Ef hann er framlag höfundar til hefðarinnar sem hann er að vinna úr er líklegt að þar megi finna túlkun hans á þessari hefð. Ef við lítum nánar á það sem á daga Heiðreks drífur eftir að honum hefur verið vísað úr föðurhúsum, sjáum við að unnt er að skipta því í tvo hluta, annars vegar frá- sagnir af hjónaböndum og bameignum Heiðreks og hins vegar viðureign hans við Oðin í gervi Gestumblinda og það hvemig dauði hans atvikast. Fyrri hlutinn hefst á því að Heiðreki er hlíft við því að vera hengdur, sem hann á þó skilið eftir bróðurmorðið að sögn föður hans. Hann er rekinn burt og fer hann í gegnum þrjú hjónabönd og eignast þrjú böm. Fyrsta hjónabandið gefur honum ríki og son, Angantý, en endar með ósköpum vegna ósættis við tengdaföður hans. Síðan eignast hann annan son með dóttur Húna- konungs en hér er ekki um hjónaband að ræða því hann tekur hana án frændaráðs og sendir hana síðan aftur heim til föður henn- ar þegar hún verður bamshafandi. Hjóna- band númer tvö fer ekki síður illa. Heiðrekur kemst að því að konan er honum ótrú og skilur við hana en þau eiga engin böm. Loks giftist Heiðrekurenn einni kon- ungsdóttur, dóttur konungsins í Garðaríki. Áður hafði hann tekið bróður hennar í fóst- ur, komið af stað kviksögu um að hann hefði drepið hann og verið nærri því hengd- ur fyrir vikið af föður piltsins en verið bjargað á síðustu stundu þegarkonungsson- urinn birtist til að bjarga honum frá heng- ingu. Eftir þetta giftist hann konungs- dótturinni og þau eignast eina dótmr, Her- vöm. Hægt væri að fara nánar út í þessa röð hjónabanda ef rúm gæfist en ég læt mér nægja að benda á að einhverjir meinbugir em á hverju þeirra og þau ganga ekki fyrr en eftir að Heiðrekur hefur sloppið naum- lega frá því að vera hengdur. Eg minni á að eftir bróðurmorðið segir Höfundur faðir Heiðreks að það ætti að hengja hann. Hjónabönd hans hefjast eftir 78 TMM 1992:3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.