Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1992, Side 90
„Rithöfundurinn á ekki að hafa neitt sérstakt erindi... en bækureiga að hafa það.“ notfærðu sér hina fáránlegu andstæðu milli sýndar og reyndar. Veruleikinn hafði ekki minnstu tengsl við þau orð sem notuð voru um hann; og slíkt getur auðvitað verið fjarskalega fyndið. Þetta gerðu menn að aðhlátursefni í þessum gróteska skáldskap. Það getur verið mjög merkilegt og hlægi- legt að sjá að allt verður að lygi, allt frá smæsta hlut til hins stærsta. Menn gátu auðvitað verið hreinskilnir heima hjá sér í baðherberginu, en bókmenntimar eru opin- bers eðlis og þar ríkti lygin. Lygin var í fjöllunum, loftinu, súpunni, pabba þínum og mömmu. Þetta var allt svo ógurlega spaugilegt. Þegar ég fór að skrifa voru menn búnir að fá sig fullsadda á þessu dulmáli sem ég minntist á áðan. Til hvers áttum við að þýða allt á dulmál, það var búið að gera það tíu, tuttugu þúsund sinnum áður. Hvert einasta mannsbarn veit ósköp vel að þegar við skrifum um Tyrki og kúgun þeirra eigum við í raun og veru við Rússa. Þetta átti sem sagt við um sögulegar skáldsögur sem þótt- ust fjalla um Tyrki. Þetta var orðið óþolandi áráttu. Vandinn varð einhvem veginn svona: Þegar allt er lygi, ekkert sem sagt er á sér neina stoð, er ég þá sjálfur orðinn að lygi? Það var vandinn. Þetta breyttist mikið á árunum 1977- 1980. Þá má segja að háð hafi komið í staðinn fyrir gróteska fyndni. Áður hafði líka ljóðlistin verið mjög mikilvæg en nú beindust sjónir meira að óbundnu máli og fleiri skáldsögur komu út en áður. Fyndni er alltaf nauðsynleg, full ástæða er til að vera hræddur við þá sem hafa enga kímnigáfu. Það er líka óhentugt að skorta þá gáfu. Þegar maður skopast verður maður að byrja á að skopast að sjálfum sér. Sem er svo sem ekki þægilegt í sjálfu sér — ekki fyrir mann sjálfan. Réttlæting skáldskapar Þessi vandamál sem tengjast táknun ogdul- máli, eru forvitnileg. Ég sá nýlega í viðtali við sœnsku skáldkonuna Katarínu Frosten- son að hún vœri lítið gefin fyrirslíka aðferð, að hún vœri á móti metafórískum Ijóðum, Ijóðin cettu að byggjast á „beinum" mynd- um og þarflaust væri að leita ráðningar eða merkingar í þeim. Mér skilst að hún vilji gera merkinguna brottrœka. Það em til ýmsar gerðir tákngervingar. Ein þeirra er þessi pólitíska og hún er hrika- 88 TMM 1992:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.