Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 65

Fréttablaðið - 08.08.2015, Page 65
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 940 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg- ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa. Fluggagnafræðingur – starfsnám Isavia óskar eftir nemum í fluggagnafræði. Störf fluggagna- fræðinga felast í vöktun flugstjórnarkerfa fyrir flugstjórnar- miðstöð og samskiptum við flugrekendur, flugafgreiðsluaðila og flugmenn vegna flugáætlana. Námið hefst í lok september og eru nemendur á launum á námstímanum. Þeim sem standast lokapróf verður boðið starf fluggagnafræðings. Unnið er á dag- og næturvöktum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu æskilegur • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli Nýnemar þurfa að standast lesblindupróf Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst Flugfjarskiptamaður – starfsnám Isavia óskar eftir nemum í flugfjarskiptum. Störf flugfjarskipta- manna fela í sér fjarskiptaþjónustu við flug yfir N-Atlantshaf og miðlun flugtengdra upplýsinga til flugstjórnarmiðstöðva, flug- fjarskiptastöðva, flugmanna, flugrekenda, veðurstofu og annarra hlutaðeigandi aðila. Námið hefst í lok september og eru nemendur á launum á námstímanum. Þeim sem standast loka próf verður boðið starf flugfjarskiptamanns. Unnið er á dag- og næturvöktum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu æskilegur • Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli Nýnemar þurfa að standast lesblindu- og heyrnarpróf Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst Flugvallarstarfsmenn á Keflavíkurflugvelli Við leitum að kraftmiklu fólki til starfa á Keflavíkurflugvelli. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og kröfur eru gerðar um gott líkamlegt atgervi. Á meðal helstu verkefna eru snjó- ruðningur, hálkuvarnir og viðhald flugvallarins, björgunar- og slökkviþjónusta ásamt viðhaldi bifreiða, þungavinnuvélar og annarra tækja. Unnið er á dag- og næturvöktum. Hæfniskröfur: • Aukin ökuréttindi eru skilyrði • Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur • Iðnmenntun (bifvélavirkjun, vélvirkjun eða svipað) sem nýtist í starfi sem og vinnuvélapróf eru einnig kostir • Gott vald á íslensku og ensku • Undirstöðukunnáttu á tölvur er nauðsynleg Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst Rútubílstjóri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Við leitum að liprum, glaðlyndum og sveig janlegum einstak- lingum sem hafa góða samskiptahæfileika og geta unnið undir álagi. Um er að ræða vaktavinnu. Störf rútbílstjóra felast í að ferja farþega frá flugstæðum að Flugstöð Leifs Eiríkssonar, umhirða rútu og bíla ásamt öðrum tilfallandi vekefnum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Próf á hópferðabifreið er kostur • Vandvirkni og skipulag nauðsynlegt • Góða færni í íslensku og ensku Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia.is/atvinna 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 A E -4 5 5 0 1 5 A E -4 4 1 4 1 5 A E -4 2 D 8 1 5 A E -4 1 9 C 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 1 2 8 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.