Fréttablaðið - 08.08.2015, Side 65
Gildi Isavia eru öryggi, þjónusta og samvinna
Hjá Isavia og dótturfélögum starfa um 940 manns. Helstu verkefni fyrirtækisins eru umsjón með uppbygg-
ingu og rekstri flugvalla og að veita flugleiðsöguþjónustu fyrir innanlandsflug, jafnt sem millilandaflug, auk
yfirflugsþjónustu fyrir Norður-Atlantshafið. Isavia leggur áherslu á jafnan rétt karla og kvenna til starfa.
Fluggagnafræðingur – starfsnám
Isavia óskar eftir nemum í fluggagnafræði. Störf fluggagna-
fræðinga felast í vöktun flugstjórnarkerfa fyrir flugstjórnar-
miðstöð og samskiptum við flugrekendur, flugafgreiðsluaðila og
flugmenn vegna flugáætlana. Námið hefst í lok september og eru
nemendur á launum á námstímanum.
Þeim sem standast lokapróf verður boðið starf
fluggagnafræðings. Unnið er á dag- og næturvöktum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
• Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu æskilegur
• Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli
Nýnemar þurfa að standast lesblindupróf
Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst
Flugfjarskiptamaður – starfsnám
Isavia óskar eftir nemum í flugfjarskiptum. Störf flugfjarskipta-
manna fela í sér fjarskiptaþjónustu við flug yfir N-Atlantshaf og
miðlun flugtengdra upplýsinga til flugstjórnarmiðstöðva, flug-
fjarskiptastöðva, flugmanna, flugrekenda, veðurstofu og
annarra hlutaðeigandi aðila. Námið hefst í lok september og eru
nemendur á launum á námstímanum.
Þeim sem standast loka próf verður boðið starf
flugfjarskiptamanns. Unnið er á dag- og næturvöktum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
• Tölvukunnátta og góður skrifhraði á tölvu æskilegur
• Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í töluðu og rituðu máli
Nýnemar þurfa að standast lesblindu- og heyrnarpróf
Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst
Flugvallarstarfsmenn á
Keflavíkurflugvelli
Við leitum að kraftmiklu fólki til starfa á Keflavíkurflugvelli.
Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og kröfur eru gerðar
um gott líkamlegt atgervi. Á meðal helstu verkefna eru snjó-
ruðningur, hálkuvarnir og viðhald flugvallarins, björgunar- og
slökkviþjónusta ásamt viðhaldi bifreiða, þungavinnuvélar og
annarra tækja. Unnið er á dag- og næturvöktum.
Hæfniskröfur:
• Aukin ökuréttindi eru skilyrði
• Reynsla af slökkvistörfum, snjóruðningi og hálkuvörnum er kostur
• Iðnmenntun (bifvélavirkjun, vélvirkjun eða svipað) sem nýtist í
starfi sem og vinnuvélapróf eru einnig kostir
• Gott vald á íslensku og ensku
• Undirstöðukunnáttu á tölvur er nauðsynleg
Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst
Rútubílstjóri í Flugstöð
Leifs Eiríkssonar
Við leitum að liprum, glaðlyndum og sveig janlegum einstak-
lingum sem hafa góða samskiptahæfileika og geta unnið undir
álagi. Um er að ræða vaktavinnu.
Störf rútbílstjóra felast í að ferja farþega frá flugstæðum að
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, umhirða rútu og bíla ásamt öðrum
tilfallandi vekefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Próf á hópferðabifreið er kostur
• Vandvirkni og skipulag nauðsynlegt
• Góða færni í íslensku og ensku
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst
Umsóknum skal skilað inn á rafrænu formi á www.isavia.is/atvinna
0
7
-0
8
-2
0
1
5
2
3
:0
5
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
A
E
-4
5
5
0
1
5
A
E
-4
4
1
4
1
5
A
E
-4
2
D
8
1
5
A
E
-4
1
9
C
2
8
0
X
4
0
0
2
A
F
B
1
2
8
s
C
M
Y
K