Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.08.2015, Qupperneq 96

Fréttablaðið - 08.08.2015, Qupperneq 96
8. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 40 Að venju efna Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið til sumarlesturs meðal barna. Fyrir hverja lesna bók skrá lesendur nafn sitt og titil bókarinnar á þar til gerða miða, búa til úr þeim skutlur og skutla þeim í net sem eru í öllum söfnum Borgarbóka- safns. Vikulega er einn þátttakenda útnefndur Lestrarhestur vikunnar og sá eða sú hlýtur bók að launum frá Forlaginu. Pála Ölvisdóttir 11 áraLestrarhestur vikunnar Einn úr hópnum er valinn til að „ver’ann“. Þátttakendur dreifa sér og sá sem er „er’ann“ kallar „byrja“. Þá hlaupa allir af stað, hann reynir að ná einhverjum og segir „frosinn“. Sá sem náð var stendur þá alveg kyrr með fætur í sundur en ein- hver af hinum þátttakend- unum þarf að skríða milli fóta hans og frelsa hann þannig. Þá getur hann hald- ið áfram í leiknum sem lýkur þegar allir eru frosn- ir. Frost Sigurrós Ásta kveðst hafa ákveðið að taka þátt í söngkeppni barnanna á Þjóðhátíð og valið lagið Í réttu ljósi, sem er úr Ávaxtakörfunni. „Ég æfði lagið fimm sinnum á dag vikuna fyrir þjóðhátíð,“ segir hún og er ánægð yfir að hafa unnið. Hún kveðst ekki hafa sungið opinberlega áður nema á litlum tónleikum í söngskólanum sínum, Söngskóla Maríu Bjarkar, en segist ekkert hafa verið stressuð þegar hún fór upp á sviðið í Herjólfsdal. „Ég er ekk- ert feimin,“ útskýrir Sigur rós Ásta sem syngur mikið dags daglega. „Ég syng mjög mikið því mér finnst það svo skemmtilegt og gaman að læra ný lög.“ En fer hún oft til Eyja? „Nei, ekkert oft en ég er mikið þar á sumrin. Ég fór þrisvar þangað í sumar og ég fer alltaf á Þjóðhátíð.“ En hvernig finnst henni að ferðast í skipi? „Það er mjög gaman að vera uppi í glugga að horfa út á sjó og svo fæ ég oft ís í skipinu.“ Gaman að læra ný lög Hún Sigurrós Ásta Þórisdóttir, fi mm ára, sló í gegn á Þjóðhátíðinni í Eyjum þegar hún steig á svið rétt áður en brekkusöngurinn hófst og söng lagið Í réttu ljósi. Áður hafði hún borið sigur úr býtum í söngkeppni yngri barnanna í dalnum. Útileikur SÖNGKONAN UNGA „Ég æfði lagið fimm sinnum á dag vikuna fyrir þjóðhátíð,“ segir Ásta Sigurrós. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Á SVIÐINU Ásta Sigurrós var öryggið uppmálað þegar hún flutti lagið fyrir þúsundir hátíðargesta. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hvað er skemmtilegast við bækur? Þegar maður les þá gerist eitthvað skemmtilegt sem gerist ekki í alvörunni. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Ég las Afbrigði. Hún er um stelpu sem heitir Tris og býr í heimi sem skipt er í fylki eftir persónuleika. Hún er í hugrekkisfylkinu en hún er Afbrigði en þá getur maður verið í fleiri en einu fylki. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Fjóla á ferð í rigningu hét hún og var um mús sem fór út að taka myndir. Hún fann orm, risa- stóran poll, steina og laufblað sem hún tók myndir af. Hvers lags bækur þykir þér skemmtilegastar? Ævintýrasögur. Í hvaða skóla ert þú? Austurbæjarskóla. Ferðu oft á bókasafnið? Já, oft. Bragi Halldórsson 160 „Hvað skyldi þetta nú vera,“ sagði Konráð og tók upp pappírsblað með tölustöfum og undarlegum táknum sem hann sá liggja á jörðinni. „Mér sýnist þetta vera stærðfræðiþraut,“ sagði Lísaloppa. „En þessi þarna þessi þrjú tákn standa, svo þessi fjögur dæmi gangi upp,“ bætti hún við. svo dæmin gangi upp? Umsóknarfrestur 1. september Æskulýðs- sjóður 0 7 -0 8 -2 0 1 5 2 3 :0 5 F B 1 2 8 s _ P 0 9 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 8 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 A E -3 B 7 0 1 5 A E -3 A 3 4 1 5 A E -3 8 F 8 1 5 A E -3 7 B C 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 1 2 8 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.