Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 11
sköpum beinlínis. En mér fór sem sagt fljótt að finnast ég tilheyra öðru liði. Ég var nefnilega um þetta leyti að kynnast hugsun um bókmenntir sem höfðaði meira til mín og sem gekk upp við það sem tilfmningin sagði að hvað ljóðin að minnsta kosti varðaði væru þessi fræði, sem mér sýndist vilja leggja allt í sölurnar til að verða að empírískum vísindum þegar þau yrðu stór, á alvarlegum villigötum. Mín nýju fræði voru hins vegar andstæð vestrænni vísindahugsun. Samkvæmt þeim var heimur okkar ekki röklegur. Það hafði bara verið upphugsuð á hann þanniglöguð skel, mjög handhæg þeim sem ekki leið vel nema blindum. Ljóðahefðin sækti hins vegar allan sinn verðmætasta afla í djúpin. Af því leiddi að hún og vísindin væru eldgamlir og ósættanlegir andstæðingar. Hin nýju fræði sögðu þess vegna mjög ákeðið: Niður með upplýsinguna og Newton, upp með innsæið og óreiðuna. Blake gamli sá þetta eins og skot. í einum af handanheimum hans, í alversta vítinu sem til er, ræður einmitt Newton ríkjum og þangað fara allir hans fylgjendur. Þetta þýddi fyrir mér að ef menn ætluðu sér eitthvað í ljóðagerð annað en að verða apar einhvers, og þá meina ég í mjög víðri merkingu, þá yrðu þeir að skyggnast undir yfirborðið og því dýpra og víðar, því betra. Ég sagði mig því frá greinendaflokknum í sjáendaflokkinn þó ég sæi svo sem ekki margt eða merkilegt en það átti aðeins eftir að skána. út um lénsportiðer nú sem betur fer hvergi fáanleg og menn véla hana ekki svo glatt út úr mér þó ég eigi enn einhvers staðar hálfan annan skókassa af henni. Hún er barn síns tíma greyið og það voru sannast sagna hálfgerðir niðurlæg- ingartímar í ljóðagerð lands- ins. Ég get svo sem lýst henni aðeins. Hún er galopin og sáraeinföld, létt rauðlituð af pólitík og þriðjaheims- og smælingjasamúð plús smá glamur frá öðrum, mest frá „pönkurum ljóðlistarinnar“, Majakovskíj til dæmis. En hún skiptir engu til eða frá, hvorki fyrir mig né aðra og ekki orð um það meir. Ja nema að það er auðvitað skárra af tvennu illu að byrja illa en alltof vel. Reyndar átti ég þegar hún kom út fullt af efni, sem nú þætti eflaust boðlegra, en sem betur fer ákvað ég að láta það bíða sem varð til þess að í staðinn fyrir að skrúfa fyrir það þarna 1979 kom ég því smám saman til skárri þroska og það lenti svo í næstu tveim bókum. Þannig hefur þetta verið síðan með allt sem ég hef gert í ljóðum. Ég ligg alltaf með mikið magn. Eerlið er einhvernveginn þannig að fyrst kemur frumhugmynd sem yfírleitt lítur svo auvirðulega út að hún Gott, þegar gul skyrta ver sálina forvitnum blókum! Gott, þegar í kjaftinum á fallöxinni menn hrópa: „Drekkið Van Houtens kókó!“ Vladímír Vladímirovitsj Majakovskíj: Ský í buxum ogfleiri kvœði. Geir Kristjánsson þýddi úr rússnesku. Reykjavík 1965, bls. 26. TMM 1996:4 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.