Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 77
manna) dómar og almennir borgarafundir höfðu. Þetta er kannski einhvers konar afturhvarf til áranna fyrir Persastríð þegar höfðingjar höfðu enn töluvert vald yfir málefnum ríkisins en vísar líka fram á veginn til fulltrúa- lýðræðis og réttarríkis nútímans. Þótt Platoni væri í nöp við það dómskerfi sem dæmdi Sókrates til dauða gerði hann sér grein fyrir að 500 manna dómur sem er settur á síðustu stundu hefur þann ágæta kost að það er erfitt að múta eða kúga 500 manns, sérstaklega þegar ekki er vitað með neinum fyrirvara hverjir þeir eru. Platon gerði sér líka grein fyrir kostum þess að láta fámennan hóp úrvalsmanna fara með dómsvald. í Lögunum reynir hann að sameina kosti aþenska lýðræðis- ins, vísindalegra stjórnarhátta og hefðbundinnar höfðingja- eða konungs- stjórnar jafht í dómsmálum sem öðrum málum og hann leggur til að fjölmennur hópur almennra borgara dæmi flest mál en stofnaður sé áfrýj- unardómstóll sem sé skipaður fáum úrvalsmönnum eða sérfræðingum.19 Þessi hugmynd Platons minnir um margt á dómskerfi nútímalýðræðisríkja þar sem menn geta skotið málum til hæstaréttar ef þeir sætta sig ekki við úrskurð lægri dómstóla. Hugmyndir Platons um áfrýjunardómstól gerir ekki aðeins ráð fyrir að menn geti skotið úrskurði „alþýðudómstóla“ til „hæstaréttar“ heldur mælir hann með því að allir valdsmenn séu gerðir ábyrgir að lögum og almenn- ingur geti kært þá og dregið fyrir dóm ef þeir misbeita valdi sínu. Hann gengur að ýmsu leyti lengra en gert er í réttarríkjum nútímans því hann leggur til að almennir borgarar geti kært dómara sem fellir ranglátan dóm.20 Möguleikinn á að áfrýja dómum og skjóta ágreiningi við valdhafa til hlutlausra dómstóla eru megineinkenni réttarríkja og það sem helst greinir þau frá alræðisríkjum. Þótt Platon hafi verið talsmaður alræðis á öðru skeiði rithöfundarferils síns, þegar hann skrifaði Ríkið, þá er hann líka einn helsti upphafsmaður hugmyndarinnar um réttarríki. Eigi allir valdhafar að vera ábyrgir að lögum og eigi að vera raunhæfur kostur á að kæra þá ef þeir misnota vald sitt þá má valdakerfið í ríkinu ekki mynda stigveldi þar sem einn maður eða ein stofnun trónir efst og hefur ráð allra hinna í hendi sér. Það verður að dreifa valdinu þannig að hver valdhafi sé undir eftirliti annarra yfirvalda sem saman eru nógu öflug til að geta dregið hann til ábyrgðar ef hann misnotar vald sitt. Platon gerði sér grein fyrir þessu og setti fram hugmyndir um valdajafnvægi, eða dreift og blandað ríkisvald.21 Hugmyndir Platons um að koma megi í veg fyrir valdníðslu og tryggja að valdinu sé beitt af hófsemi með því að láta valdastofnanir ríkisins hafa eftirlit hverja með annarri, þannig að enginn sé yfir það hafmn að svara til saka fýrir lögbrot, hefur haft gífurleg áhrif á evrópsk stjórnmál. Þær gengu aftur í ritum TMM 1996:4 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.