Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 81
Helgi Ingólfsson Tvö tilbrigði um konur Varnarrœða hinnar fyrstu konu I hvert sinn sem hún horfði á sólina hníga til viðar fann hún til vonar um fyrirgefningu og inngöngu í garðinn að nýju. Nóttin var tími hennar, tunglið var pláneta hennar, því hún vissi að hún var eingöngu draumur mannsins, sköpuð í svefni hans. í myrkrinu bifaðist barmur hennar alsæll, uns kerúbarnir brugðu bröndum sínum í austri, ein- hvers staðar þar sem garðurinn lá, og árroðinn bolaði svartnættinu burt. Þá reis maðurinn af svefni sínum, marinn af merkurfoldinni, og hún skildi þá skapadóm sinn. í morgunskærunni minntist hún reiði- legrar raddarinnar, sem hafði dunið af himnum ofan, reiðilegri en öskur ljónsins. Ógæfa hennar fólst í því að vera sköpun ungs guðs, umburðarlauss guðs, sem hvergi mátti sjá misfellu á verki sínu. í grófmótuðum huga sínum fann hún til vanmáttugrar reiði vegna þess ranglætis, sem hún hafði verið beitt. Manninum hafði líkað ávöxtur- inn. Var út í hana að sakast fyrir að vilja þóknast manninum? Var hún ekki til þess borin? Synd! þrumaði röddin að ofan. Það var orð sem hún hafði aldrei heyrt fyrr, þekkti ekki, skildi ekki. Var fáfræðin henni ekki nægjanleg vörn? Var einfeldnin glæpur? Hvernig átti hún að greina að illt hefði verið að eta ávöxtinn, þegar hún skildi ekki muninn fyrr en eftir misgjörðina? Að þessari mótsögn hafði hún margsinnis leitt hugann. Maðurinn bar skömm sína í auðmýkt; hún sá þá skömm í hvert sinn sem hann klóraði í gróðurvana mörkina í baráttu við sólbökuð og skelhörð kvikindi um æti. Hann fann ekki til sömu reiði og hún, hann fann ekki til ranglætis. Þögull tók hann út refsingu sína eins og hún birtist í formi miskunnarlausrar náttúru, hár hans rytjótt, augu hans tóm. „Bölvaður sértu, rangláti guð“, æpti sál hennar, „hann á þetta ekki skilið.“ Aldrei hafði hann beðið um að vera skapaður. Aldrei hafði hún TMM 1996:4 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.