Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Síða 50
Páll Pálsson Bruni ... spratt strax upp aftur og hljóp áfram itm heimreiðina. Skeytti engu um sársaukann eða blóðið sem fossaði úr nefinu, sennilega brotið. Hugsaði um það eittað koma í tœka tíð. Afstýra hrœðilegu slysi. Ákallaði Guð. Ekki láta það gerast! Það má ekki... Neytti ýtrustu krafta. Hentist fyrir hornið á vélageymslunni ogyfir bæjarhlaðið. En það var um seinan. Húsið var þegar orðið alelda. Einmitt í þessu splundraðist rúðan í svefnherbergisglugganutn oggríðarleg eldtunga œddi á móti honum líkt ogúr öskrandi drekakjafti. Ófreskjan sleikti út um. Snark. Smjatt. 1 maga hennar — barnið. Grímsnesi, síðsumars 1996. Vistaði skjalið og kveikti á prentaranum. Shift F7, vinstri litlifmgur á 1 — og þegar sagan tók að renna út á pappírinn brá ég mér í eldhúskrókinn og bætti rjúkandi kaffi af hitabrúsa út í það sem hafði kólnað ósnert í fantinuin á meðan ég glímdi við lokasetningarnar. Fiskaði svo sígarettu upp úr brjóstvasanum, gekk aftur að tölvunni og horfði um stund á leturhausinn skeiða fram og til baka og línurnar sem hrönnuðust smáin saman upp og fylltu eina síðu, tvær, þrjár ... Mér leið hálf undarlega. Eins og alltaf þegar ég er búinn með sögu var ég utan við mig og bæði glaður og hryggur. Núna var ég meira hryggur en glaður, því þetta var sorgleg saga um fráskilinn mann sem missir barnið sitt þegar það er hjá honum í helgarheimsókn. Ég byggði hana á reynslu eins nánasta vinar míns og þótt langt sé um liðið síðan hann varð fyrir þessu áfalli fann ég meira til með honuin núna eftir að hafa skrifað mig inn í aðstæður hans en nokkru sinni fyrr. En um leið var ég nokkuð ánægður með söguna. Ég var viss um að hún væri ágætlega heppnuð þótt ég vissi líka að ég mundi ekki geta gert mér almennilega grein fyrir gæðum hennar fyrr en ég færi yfir hana aftur eftir nokkra daga. 48 TMM 1996:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.