Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 40
syndafall hans með fermingartelpunni hafi verið lífskallið í ángist dauðans, og ennfremur: Kallar lífið þig fullum rómi fyr en ángist dauðans hefur vitjað þín?“ (bls. 45) En jafnframt því að tákna kaflaskil í ævi Ólafs Kárasonar gæti þessi spurning falið í sér túlkun á kvæðinu Söknuði. í formála að Kvœðum og ritgerðum Jóhanns lýsir Halldór Laxness kvæðinu og segir að það sé ort í það mund er höfundur kveður líf sitt, helgað þeirri stundu þegar ekki er framundan nema skuggsjón liðinnar ævi manns spegluð í andartaki hans hinstu. (bls. 8-9) Þessi ummæli um höfund kvæðisins gætu á sama hátt lýst hugarástandi Ólafs á þeirri stundu er hann ber fram spurninguna um kall lífsins og angist dauðans. Halldór notar þannig Söknuð til að marka örlagaskil í ævi Ólafs Kárasonar og til að túlka þau á skáldlegan hátt. Hljóð hausts og sjávar Ætla má að orð og hugblær úr Söknuði Jóhanns ríki enn víðar í Heimsljósi, a.m.k. er mörg fágæt orð kvæðisins að finna í sögunni. Meðal þeirra eru t. d. orðin „hausthljóð“ og „sjávarhljóð" sem standa undir lok kvæðisins: eitthvað, því líkt sem komið sé hausthljóð í vindinn, eitthvað, því líkt sem syngi vor sálaða móðir úr sjávarhljóðinu’ í fjarska [...] Ólafur Kárason biður skáldkonuna Hólmfríði að sýna sér kvæðin sem hún hefur ort en hún segist vera búin að brenna þeim. Framhald þessara dapur- legu tíðinda er ljóðræn náttúrumynd sem hefst með þessum orðum: Hausthljóð frá sjónum. Túnglið var aðeins örskamt undan, það var hérna megin við fjallið [...] (Höll sumarlandsins, bls. 244) Ólafur Kárason gerir misheppnaða tilraun til að fyrirfara sér þegar Vegmey hefur yfirgefið hann. Hann kaupir svefnlyf og leggst fyrir í flæðarmálinu. En líkaminn var íhaldssamur þótt sálin krefðist útþurrkunar og dauðinn vildi ekki koma. 38 TMM 1996:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.