Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 103
Þorgeir Þorgeirson Um sannindin og sparifataskáldin bréf til Friðriks Rafnssonar Kæri Friðrik: Eins og þú kannski manst skrifaði ég þér bréf, sem þú birtir síðan í 1. hefti Tímaritsins 1996. Tilefni þess var sú undarlega fullyrðing hins merka skálds og kennara, Geirlaugs Magnússonar, í 3. hefti Tímaritsins 1995, að störf mín í áratug hefðu verið tóm ímyndun, en árin „1962-72 hafði ég kvikmyndagerð að aðalatvinnu, trúlega fyrstur manna hér á íslandi“ eins og fram var tekið í fyrrnefndu bréfi. I framhaldi af þessari leiðréttingu á „missögn“ skáldsins þótti mér tíma- bært að greina frá því að viðleitni mín á þessu sviði strandaði á þeirri afstöðu ráðamanna, að óþarfi væri að leggja fé í kvikmyndir um mannlífið í sinni kvunndagslegustu mynd, en það hafði einmitt verið ætlun mín að stunda þvílíka kvikmyndagerð. Enda leit ég, og lít enn, á trúverðugleikann sem undirstöðu allrar kvik- myndagerðar. Ætlun mín tókst ekki sem skyldi, að frá talinni einni 10 mínútna s/hv mynd um verkamenn í síldarverksmiðju. Hún heitir „Maður og verksmiðja“. Sú mynd er ennþá til og fæst vídeóspólan á viðráðanlegu verði í bókakaffi leshúss sem opið er daglega frá kl. 1600 til kl. 1900 í bakhúsinu á Bókhlöðustíg 6B, 101 Reykjavík. Þú ættir að líta þar inn einhvern tíma. Þetta tek ég hér fram vegna þeirrar nýju „missagnar“ Sauðárkróksskálds- ins í 2. hefti Tímaritsins 1996, að ég hafi bannað sýningar á öllum mínum verkum. Ég hafði raunar ekki ætlað mér að svara í neinu þeirri yfirlýsingu skáldsins. Hún er af því sauðarhúsi, sem hæfir strákum á tíunda ári eða svo, tímabilinu þegar öllum ágreiningi er svarað með orðsprokinu „asni, bjáni, kúkur“. Vonandi gleymist það líka fljótlega, að skáldið skuli hafa fallið niður á þetta þroskastig þegar hann las leiðréttingu mína á „missögn“ sinni. Kunn- ugir segja mér að hann sé dagfarslega með fullan þroska til að kenna unglingum við gagnfræðaskóla og jafnvel á menntaskólastigi. TMM 1996:4 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.