Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1996, Blaðsíða 36
Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað? Ólafur Kárason harmar að eiga enga „huggandi minníng“ og heyra engan guðlegan söng. Samskonar harmur og ósk eru líka í kvæðinu: Unn þú mér heldur um stund, að megi ég muna, minning, hrópandi rödd, ó dvel! Fleira í framangreindum kafla sögunnar er nánast útlegging á skáldlegri tjáningu í Söknuði; Ólafur Kárason er ofurseldur „spunahljóði tómleikans“. Lýsingin á hinni döpru sjálfsvitund hans, sem þráir lífsmark en hryllir við tilbreytingarleysi eilífðarinnar, er endurspeglun á skynjun og hugblæ kvæð- isins: „dumb þrá, líkust þúngum sársauka“. „Hvar ó hvar“ í lok 16. kaflans í Húsi skáldsins eru raktar hugrenningar Ólafs Kárasonar um ytra og innra frelsi og ófrelsi og hann kemst að raun um að „hinn raunverulega hnút hafði hann riðið sér hið innra.“ Hann er þrúgaður af sambúðinni við Jarþrúði. Ástin hefur kviknað milli hans og Jórunnar í Veghúsum; hann yrkir um hana kvæðið ímynd Frelsisins sem síðar er þekkt undir nafninu Maístjarnan. Sögukaflanum lýkur svo: begar hann vaknar að morgni eftir ófriðsama drauma lítur hann kríng um sig í ángist og kannast ekki við sína eigin vitund, fmst hún vera sér með öllu framandi eins og herfilegur álagahamur, og stundum finst honum eins og eingin kóngsdóttir geti leyst hann úr þessum álögum, jafnvel ekki dóttir framtíðarlandsins sjálfs, stúlkan með fánann, hin lifandi ímynd frelsisins. Hvar ó hvar var sá frjálsi, brjálaði, illi og skáldlegi maður sem hann hafði endur fyrir laungu kvatt á veginum? (bls. 205-206) Hér eru augljós líkindi við liugsanir og tilfinningar í Söknuði Jóhanns, hin sarna sálræna hrynjandi. Ólafur Kárason hefur samskonar skynjun og býr við sömu tilfinningalegar aðstæður og mælandinn (sjálfsveran) í Söknuði. Hann er sjálfum sér framandi, einn af „svefngöngum vanans“ sem losnar um stund við doðann og sálin hrópar: Hvar! Þetta er hið endurtekna angistarhróp sálarinnar í kvæðinu sem endar á orðunum „Hvar? . . . Ó hvar? . . .“, nákvæmlega sömu orðunum og standa í upphafi síðustu máls- 31 TMM 1096:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.