Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 48

Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 48
| ATVINNA | Yfirverkstjóri garðyrkjumála Framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða í stöðu yfirverkstjóra garðyrkjumála. Um er að ræða um- fangsmikið og fjölbreytt 100% starf fyrir drífandi einstakling. Á Framkvæmdamiðstöð starfa um 28 fastráðnir starfmenn að jafnaði við hin ýmsu verk. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Helstu verkefni eru: • Verkstjórn. • Umhirða opinna svæða. • Nýframkvæmdir. • Jólaskreytingar. • Aðstoð við vinnuskóla. • Starfsmannamál. • Samskipti við bæjarbúa og stofnanir. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • Garðyrkjufræðingur af garðplöntubraut eða skrúðgarðyrkjubraut. • Sveinspróf í skrúðgarðyrkju kostur. • Reynsla af verkstjórn/flokkstjórn. • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Frumkvæði, stundvísi og samviskusemi. • Jákvæðni, samstarfsvilji og sveigjanleiki. • Góð almenn tölvukunnátta nauðsynleg. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 24 ágúst 2015.. Spennandi störf hjá Sveitarfélaginu Hornafirði Hornafjörður er blómstrandi 2200 manna samfélag sem byggir á sjávarútvegi og ferðaþjónustu. Öflugt menningar- og félagslíf er í sveitarfélaginu. Fjölbreytt íþróttastarf fyrir börn og ungmenni. Nýheimar þekkingarsetur er mennta- og fræðastofnun þar koma saman Rannsóknasetur Háskóla Íslands, Náttúrustofa Suðausturlands, Framhaldskóli, Hornafjarðarsöfn, Matís og Fræðslunet Suðurlands. Stuðningur við frumkvöðla t.d. FAB LAB smiðja er í Vöruhúsi. Öll almenn þjónusta er til staðar í sveitarfélaginu og má þar nefna tónskóla, líkamsrækt, knatthús, sundlaug og heilbrigðisstofnun. Samgöngur til Hafnar eru greiðar, beint flug og strætó. Sveitarfélagið leitar að öflugu starfsfólki sem vill starfa á skemmtilegum og fjölskylduvænum vinnustað Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is Skipulagsstjóri • Yfirmaður skipulags - og tæknisviðs Ljósmóðir • Mæðra - og ungbarnavernd HSU Hornafirði Hjúkrunarfræðingur • Hjúkrunar - og sjúkradeild HSU Hornafirði Hjúkrunardeild • Sjúkraliðar og aðhlynning á HSU Hornafirði Nánari upplýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins www.hornafjordur.is/atvinna eða í síma 470 8000. Umsóknarfrestur er framlengdur til 24. ágúst kl. 14:00. Leikskólar • Leikskólakennarar og starfsfólk á deild Menntunar- og hæfniskröfur: • Réttindi og alþjóðlegt atvinnuskírteini sem yfirvélstjóri STCW III/2, ótakmarkað á yfir 3000 kw • Reynsla af vélstjórn æskileg • Lokið nauðsynlegum námskeiðum frá Slysavarnaskóla sjómanna s.s. grunnnámskeiði, framhaldsnámskeiði í eldvörnum og í notkun líf- og léttbáta. • Góð samstarfshæfni og rík öryggisvitund Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk. Tekið er á móti umsóknum í gegnum vefsíðu okkar á www.samskip.is og óskað er eftir að ferilskrá fylgi umsókn. Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið blaengur.blaengsson@samskip.com. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Saman náum við árangri Yfirvélstjóri á millilandaskipið Arnarfell Samskip auglýsa eftir yfirvélstjóra til starfa á millilandaskip félagsins, ms Arnarfell. sími: 511 1144 15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR2 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 5 C 8 -9 D F 0 1 5 C 8 -9 C B 4 1 5 C 8 -9 B 7 8 1 5 C 8 -9 A 3 C 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 1 2 0 s C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.