Fréttablaðið - 15.08.2015, Page 48
| ATVINNA |
Yfirverkstjóri
garðyrkjumála
Framkvæmdamiðstöð Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða
í stöðu yfirverkstjóra garðyrkjumála. Um er að ræða um-
fangsmikið og fjölbreytt 100% starf fyrir drífandi einstakling.
Á Framkvæmdamiðstöð starfa um 28 fastráðnir starfmenn
að jafnaði við hin ýmsu verk. Æskilegt að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni eru:
• Verkstjórn.
• Umhirða opinna svæða.
• Nýframkvæmdir.
• Jólaskreytingar.
• Aðstoð við vinnuskóla.
• Starfsmannamál.
• Samskipti við bæjarbúa og stofnanir.
Menntunar- og/eða hæfniskröfur:
• Garðyrkjufræðingur af garðplöntubraut eða
skrúðgarðyrkjubraut.
• Sveinspróf í skrúðgarðyrkju kostur.
• Reynsla af verkstjórn/flokkstjórn.
• Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum
samskiptum.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Frumkvæði, stundvísi og samviskusemi.
• Jákvæðni, samstarfsvilji og sveigjanleiki.
• Góð almenn tölvukunnátta nauðsynleg.
• Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með
gott orðspor og að framkoma og athafnir á
vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um
rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 24 ágúst 2015..
Spennandi störf hjá Sveitarfélaginu Hornafirði
Hornafjörður er blómstrandi 2200 manna samfélag sem byggir á sjávarútvegi og ferðaþjónustu.
Öflugt menningar- og félagslíf er í sveitarfélaginu. Fjölbreytt íþróttastarf fyrir börn og ungmenni.
Nýheimar þekkingarsetur er mennta- og fræðastofnun þar koma saman Rannsóknasetur Háskóla Íslands, Náttúrustofa Suðausturlands,
Framhaldskóli, Hornafjarðarsöfn, Matís og Fræðslunet Suðurlands. Stuðningur við frumkvöðla t.d. FAB LAB smiðja er í Vöruhúsi.
Öll almenn þjónusta er til staðar í sveitarfélaginu og má þar nefna tónskóla, líkamsrækt, knatthús, sundlaug og heilbrigðisstofnun.
Samgöngur til Hafnar eru greiðar, beint flug og strætó.
Sveitarfélagið leitar að öflugu starfsfólki sem vill starfa á skemmtilegum og fjölskylduvænum vinnustað
Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is
Skipulagsstjóri
• Yfirmaður skipulags - og tæknisviðs
Ljósmóðir
• Mæðra - og ungbarnavernd HSU Hornafirði
Hjúkrunarfræðingur
• Hjúkrunar - og sjúkradeild HSU Hornafirði
Hjúkrunardeild
• Sjúkraliðar og aðhlynning á HSU Hornafirði
Nánari upplýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins www.hornafjordur.is/atvinna eða í síma 470 8000.
Umsóknarfrestur er framlengdur til 24. ágúst kl. 14:00.
Leikskólar
• Leikskólakennarar og starfsfólk á deild
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Réttindi og alþjóðlegt atvinnuskírteini sem
yfirvélstjóri STCW III/2, ótakmarkað á
yfir 3000 kw
• Reynsla af vélstjórn æskileg
• Lokið nauðsynlegum námskeiðum frá
Slysavarnaskóla sjómanna s.s. grunnnámskeiði,
framhaldsnámskeiði í eldvörnum og í notkun líf-
og léttbáta.
• Góð samstarfshæfni og rík öryggisvitund
Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk.
Tekið er á móti umsóknum í gegnum vefsíðu okkar
á www.samskip.is og óskað er eftir að ferilskrá
fylgi umsókn. Hægt er að senda fyrirspurnir á
netfangið blaengur.blaengsson@samskip.com.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær
sem trúnaðarmál.
Saman náum við árangri
Yfirvélstjóri á
millilandaskipið
Arnarfell
Samskip auglýsa eftir yfirvélstjóra til starfa á
millilandaskip félagsins, ms Arnarfell.
sími: 511 1144
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR2
1
4
-0
8
-2
0
1
5
2
1
:3
3
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
0
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
5
C
8
-9
D
F
0
1
5
C
8
-9
C
B
4
1
5
C
8
-9
B
7
8
1
5
C
8
-9
A
3
C
2
8
0
X
4
0
0
2
B
F
B
1
2
0
s
C
M
Y
K