Fréttablaðið - 15.08.2015, Síða 55

Fréttablaðið - 15.08.2015, Síða 55
Lyflækningasvið Undir lyflækningasvið heyra barnalækningar, geðlækningar, lyflækningar, endurhæfingar- lækningar, öldrunarlækningar, barnadeild, geðdeild, lyflækningadeild, almenn göngudeild, Kristnesspítali og sjúkrahúspótek. Lyfjanefnd og næringarteymi heyra til sviðsins auk fagtengdrar verktakaþjónustu. Á sviðinu eru um 160 stöðugildi og áætluð velta um 2.100 mkr. Ábyrgð Framkvæmdastjórinn heyrir beint undir forstjóra og á sæti í framkvæmdastjórn. Hann ber fjárhagslega ábyrgð á rekstri sviðsins, ábyrgð á starfsmönnum og faglega ábyrgð með þeim takmörkunum sem greinir í lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007. Næstu undirmenn framkvæmdastjóra eru forstöðumenn á lyflækningasviði. Mögulegt er að sinna klínískri eða akademískri vinnu með framkvæmdastjórastarfinu. Menntunar og hæfniskröfur Gerð er krafa um: • próf í heilbrigðisvísindum og framhaldsmenntun sem nýtist í starfi, • leiðtogahæfni og getu til að hvetja aðra til árangurs, • farsæla stjórnunar- og rekstrarreynslu, • framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og miðlun upplýsinga, • frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi, • reynslu af teymisvinnu og breytingastjórnum í heilbrigðisþjónustu. SAk er sérgreinasjúkrahús, sem sinnir flestum greinum læknisfræðinnar fyrir íbúa Norður- og Austurlands. Þjónustusvæði sjúkrahússins nær frá Blönduósi og að Neskaupsstað. Íbúafjöldi upptökusvæðisins er um 35.000 manns. Á ársgrundvelli eru gerðar 2.800 skurðaðgerðir á sjúkrahúsinu, legudagar eru 29.000, dagdeildarkomur um 4.500, göngudeildarkomur lækna 13.400, komur á bráðamóttöku um 16.000 og sjúkraflug eru um 500. Starfsmenn sjúkrahússins eru að jafnaði 580 í um 450 stöðugildum. Gildi SAk eru: Öryggi – samvinna – framsækni. Unnið er að því að starfsemi sjúkrahússins fái alþjóðlega vottun. Samstarf er við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri um menntun nema í heilbrigðisgreinum og um vísindarannsóknir. Ráðið er í stöðuna til fimm ára. Starfskjör byggjast á kjarasamningum og lögum um starfsmenn ríkisins. Nánari upplýsingar veitir Bjarni Jónasson forstjóri í síma 463-0100 eða/og í tölvupósti bjarnij@sak.is. Ábyrgðarsvið stjórnenda og frekari upplýsingar um starfið eru á vef sjúkrahússins www.sak.is. Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2015. Umsóknum skal skilað á umsóknareyðublaði sem fæst á vef sjúkrahússins www.sak.is Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af stjórnunarstörfum ásamt með upplýsingum um fræðilegar rannsóknir og ritstörf, auk kennslustarfa eftir því sem við á. Starfsleyfi skulu einnig fylgja umsókn. Stöðunefndir heilbrigðisstétta meta hæfni umsækjenda eftir því sem við á. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Við ráðningar er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður. Framkvæmdastjóri lyflækningasviðs Sjúkrahússins á Akureyri Staða framkvæmdastjóra lyflækningasviðs við Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. október nk. eða eftir samkomulagi. VILTU TAKA ÞÁTT Í AÐ GLEÐJA GESTI OKKAR? Spennandi og fjölbreytt störf í einu af 25 undrum veraldar Kíktu á bluelagoon.is/atvinna Hlökkum til að heyra í þér Bláa Lónið hefur um árabil verið í hópi bestu heilsulinda heims og hlotið fjölmargar alþjóðlegar viðurkenningar fyrir framúrskarandi aðstöðu og einstaka upplifun.Bláa Lónið er eitt af 25 undrum veraldar að mati National Geographic. 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -D 9 3 0 1 5 C 8 -D 7 F 4 1 5 C 8 -D 6 B 8 1 5 C 8 -D 5 7 C 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 1 2 0 s C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.