Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 64
Vinna og virkni Félagsliði og stuðningsfulltrúi óskast til starfa með fötluðu fólki í vinnu og virkni í Stjörnugróf 7-9. Um er að ræða 80-100% störf en opið frá 8.30-16.30. Stöðurnar eru lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Starfsmaður tekur þátt í fjölbreyttum og spennandi verkefnum í samvinnu við góðan starfsmannahóp í sveigjanlegu og skemmtilegu vinnuumhverfi. Á sama stað vantar starfsmann í móttökueldhús og er vinnutími frá 8.30-14.00. Starfsmaður í eldhúsi sér m.a um skömmtun máltíða, þvott, frágang og almenn þrif í eldhúsi. Hann vinnur í samvinnu við matráð og starfar eftir reglugerð um matvælaeftirlit og hollustuhætti við framleiðslu og dreifingu matvæla. Í starfinu felst einnig aðstoð við fatlað fólk. Upplýsingar veitir Sigurbjörg Sverrisdóttir í síma 414-0560. Umsókn sendist á essy@styrktarfelag.is. Einnig má sækja um í gegnum heimasíðu félagsins www.styrktarfelag.is Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags við SFR. Heimilisstörf og barnapössun / Help wanted Óskað er eftir barngóðri manneskju til að sinna almennum heimilisstörfum, þrif, þvottur og matseld ásamt barnapössun. Umsóknir sendist á box@frett.is merkt „Barngóð“ A good, responsible person is wanted for daily home chores, cooking, cleaning and child care. Send applications to box@frett.is with “Barngóð” in subject line” kopavogur.is Leikskólinn Núpur óskar eftir deildarstjóra Helstu verkefni og ábyrgð • Að vinna að uppeldi og kennslu leikskólabarna • Bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfi deildarinnar • Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar • Bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá • Bera ábyrgð á foreldrasamvinnu Menntunar og hæfniskröfur • Leikskólakennaramenntun • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum • Leiðtogahæfileikar • Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti. • Skapandi og metnaðarfullur einstaklingur • Sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð íslenskukunnátta skilyrði Umsóknarfrestur er til 1. september 2015. Upplýsingar gefa Svana Kristinsdóttir leikskólastjóri og Sigurlína B. Hauksdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 554 7020. Einnig má senda fyrirspurnir á nupur@kopavogur.is. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Leikskólinn Núpur er 5 deilda leikskóli sem staðsettur er í Núpalind 3. Einkunnarorð Núps eru sjálfstæði og sköpun í samvinnu og gleði. Við leggjum áherslu á Fjölgreindir í leikskólastarfi og að hin siðferðislegu gildi samfélagsins endurspeglist í öllu leikskólastarfinu s.s. virðing fyrir ein- staklingnum, samábyrgð, umhyggja, sáttfýsi og tjáningarfrelsi allra. Fjölgreindir í leikskólastarfi hjálpa okkur að sjá hvernig hvert barn lærir best og hvað við getum gert til að auðvelda því að nýta allar greindir til náms. Í leikskólanum eru börn með mismunandi atgervi og frá ólíkum menningarheimum. Hvert barn fær viðfangsefni við sitt hæfi. Upplýsingar um leikskólann má finna á nupur.kopavogur.is. PI PA R\ TB W A • SÍ A • 15 37 83 sími: 511 1144 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K _ N Ý.p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -C 5 7 0 1 5 C 8 -C 4 3 4 1 5 C 8 -C 2 F 8 1 5 C 8 -C 1 B C 2 8 0 X 4 0 0 6 B F B 1 2 0 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.