Fréttablaðið - 15.08.2015, Page 66

Fréttablaðið - 15.08.2015, Page 66
| ATVINNA | Starfsmaður í sal í 100% starf. Einnig starfsfólk í aukavinnu. Ertu hress og skemmtileg/ur og langar að koma í liðið okkar á Roadhouse? Við leitum að vaktstjóra og starfsmanni í 100% starf. Unnið er á vöktum 2-2-3. Vantar einnig fólk í kvöld- og helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband á dori@roadhouse.is Vaktstjóri og starfsmaður í eldhús í 100% starf. Einnig starfsfólk í aukavinnu. Ertu hress og skemmtileg/ur og langar að koma í liðið okkar á Roadhouse? Við leitum að vaktstjóra og starfsmanni í 100% starf. Unnið er á vöktum 2-2-3. Vantar einnig fólk í kvöld- og helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband á eldhus@roadhouse.is Fossakot og Korpukot · Fossaleyni · 112 Reykjavík Er þú leikskólakennari? Viltu ganga í lið með okkur? Leikskólarnir Fossakot og Korpukot í Grafarvogi óska eftir skemmtilegu og drífandi starfsfólki í 100% starf sem búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum, áreiðanleika og frumkvæði. Við leitum að: Áhugasamir sendi ferilskrá á umsoknir@lfa.is Leikskólakennurum Öðru uppeldismenntuðu fólki Leiðbeinendum Minjagripaverslunin Lundinn leitar að starfsfólki. Við leitum að glaðlegu og duglegu fólki. Tungumálakunnátta skilyrði og reynsla af sölustörfum mikill kostur. Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá með mynd á info@puffin.is fyrir 17 ágúst. STARF Í MIÐBÆNUM Laugavegur 44 & 83, Hafnarstræti 5 og Skólavörðustíg 10 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar. Hæfniskröfur Fyrirtæki á sviði sölu og þjónustu við báta og búnað óskar eftir að ráða metnaðarfullan og vandvirkan einstakling til starfa. Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 17:00. Starfið er fólgið í sölu- og ráðgjöf til viðskiptavina ásamt umsjón með innflutningi á ákveðnum vöruflokkum sem og öðrum tilfallandi störfum. Sölumaður/Innkaup · Menntun og/eða reynsla á sviði vélvirkjunar, vélstjórnunar eða bifvélavirkjunar mikill kostur · Reynsla af sölustörfum æskileg · Góð almenn tölvukunnátta · Góð íslensku- og enskukunnátta · Rík hæfni í mannlegum samskiptum · Reynsla af sambærilegum störfum kostur PI PA R\ TB W A • SÍ A TENGIR ÞÚ VIÐ OKKUR? Gagnaveita Reykjavíkur leitar að einstaklingi sem býr yfir skipulags- og samskiptafærni til liðs við Tæknideild GR. Tæknideild ber ábyrgð á uppbyggingu og rekstri eins umfangs- mesta IP netkerfis á landinu. Hugbúnaðarumhverfi GR samanstendur m.a. af hugbúnaði byggðum á Python, WebMethods, C# og Java. Um er að ræða nýtt starf sem tækifæri gefst til að móta. Starfs- og ábyrgðarsvið: Hönnun og þróun á hugbúnaðarkerfum GR Samþætting við ytri og innri kerfi Val á hugbúnaðarlausnum Innleiðing á kerfum í rekstur Menntunar- og hæfnikröfur: Háskólamenntun á sviði tölvunar- eða verkfræði eða sambærileg menntun Víðtæk reynsla í hönnun og þróun hugbúnaðar Víðtæk reynsla af hugbúnaðarþróun með opnum hugbúnaði Reynsla af rekstri hugbúnaðarkerfa Geta til að koma hönnun á framfæri með myndrænum og skriflegum hætti Metnaður og sjálfstæð vinnubrögð Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Stefna fyrirtækisins er að jafna hlut kynjanna m.t.t. starfstækifæra. Sótt er um starfið á ráðningasíðu Gagnaveitu Reykjavíkur, starf.or.is/gagnaveitan/. Nánari upplýsingar veitir Jón Ingi Ingimundarson, forstöðumaður tæknideildar í netfanginu jon.ingi.ingimundarson@gagnaveita.is. Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst 2015. Gagnaveita Reykjavíkur vinnur að uppbyggingu, þjónustu og rekstri á gagnaflutningskerfi byggðu á ljósleiðaratækni. Um ljósleiðaranetið rekur GR öflugt dreifi- og samskiptakerfi fyrir sjónvarp, síma, internet og farsímaþjónustu. Gagnaveita Reykjavíkur er dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur. Orkuveita Reykjavíkur hefur sameiginlega starfsmannastefnu og býður upp á fjölbreyttan vinnustað fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað varðar öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. Fyrirtækið hlaut Jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs 2011 og 2013, sem og Hvatningarverðlaun jafnréttismála árið 2015. VIÐ LEITUM AÐ HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGI Starfsfólk óskast Iðjuþjálfun heimilisins óskar eftir jákvæðum og uppfinningasömum starfsmanni í fjölbreytt og líflegt starf. Starfshlutfall er 80%. Einnig óskum við eftir sjúkraliðum og starfsfólki í umönnun. Við leitum að einstaklingum sem eru jákvæðir og hafa góða samskiptahæfileika. Starfshlutfall er samkomulagsatriði. Nánari upplýsingar í síma 560-1700 Kristín Stefánsdóttir, iðjuþjálfi / 618-4108 kristin.stefansdottir@morkin.is Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunarstjóri ragnhildur.hjartardottir@morkin.is Umsóknareyðublöð fást á http://www.morkhjukrunarheimili.is/ Í Mörk er unnið metnaðarfullt starf þar sem EDEN hugmyndafræðin er höfð að leiðarljósi http://www.edeniceland.org/ 15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR20 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -D 9 3 0 1 5 C 8 -D 7 F 4 1 5 C 8 -D 6 B 8 1 5 C 8 -D 5 7 C 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 1 2 0 s C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.