Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 90

Fréttablaðið - 15.08.2015, Side 90
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 50TÍMAMÓT Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐNI ÞORGEIRSSON fv. kaupmaður og skrifstofustjóri Kaupmannasamtaka Íslands, Borgarholtsbraut 71, Kópavogi, sem lést á Landspítalanum að morgni sunnudagsins 2. ágúst, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 19. ágúst kl. 15.00. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á að láta líknarfélög njóta þess. Ingibjörg Þorkelsdóttir Þorkell Guðnason Stefanía Halla Hjálmtýsdóttir Kristín Guðnadóttir Ásbjörn Björnsson afabörn og langafabörn. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð vegna andláts SIGURÐAR JÓHANNS HELGASONAR Sérstaklega þökkum við starfsfólki á 11G Landspítala og Hrafnistu í Reykjavík góða umönnun og hlýju. Birna Benjamínsdóttir María Sigurðardóttir Helga Sigurðardóttir Maríus Ólafsson Jóhann Þór Sigurðsson Júlíana Gunnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín og móðir, MAGNEA KRISTÍN JAKOBSDÓTTIR Fjólukletti 3, Borgarnesi, andaðist á Heilbrigðisstofnun Vesturlands föstudaginn 7. ágúst. Jarðsett verður frá Borgarneskirkju mánudaginn 17. ágúst. kl. 14. Ragnar Ingimar Andrésson Gréta Bogadóttir Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, SESSELJU ÞORBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR bónda, Hraunholtum, Kolbeinsstaðahreppi. Sigurður Þ. Helgason Steinar Þór Snorrason Jóhanna Lára Óttarsdóttir Sigríður Jóna Sigurðardóttir Ásberg Jónsson Ásdís Ólöf Sigurðardóttir Siguroddur Pétursson Elísabet Sigurðardóttir Guðlaugur Þór Tómasson Jódís Sigurðardóttir Helgi Sigurðsson Addý Guðjóns Kristinsdóttir Guðmundur M. Sigurðsson Sólveig Einarsdóttir ömmu- og langömmubörn. Faðir okkar, afi og langafi, PÁLMI K. ARNGRÍMSSON garðyrkjumeistari, Snorrabraut 58, Reykjavík, lést á Droplaugarstöðum 8. ágúst. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 19. ágúst kl. 15.00. Arngrímur Friðrik Pálmason Helga Ingunn Pálmadóttir Þórdís Rut, Bryndís Gyða, Helga Matthildur, Katariya Helga og Kári Valur Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÞÓR ÞORGILSSON Tröllaborgum 25, áður Skriðustekk 8, Reykjavík, lést á Landspítalanum í Fossvogi 8. ágúst. Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju þriðjudaginn 18. ágúst kl. 15.00. Jónína Jóhannsdóttir Þorgils Sigurþórsson Eygló Tómasdóttir Anna Sigurþórsdóttir Rosager Anders Rosager Þóra Sigurþórsdóttir Helgi Snorrason Ársæll Sigurþórsson Þórhildur Eggertsdóttir Jóhann Sigurþórsson Bylgja Valtýsdóttir barnabörn og langafabörn. Útfararþjónusta síðan 1996 Elskuleg móðir mín og amma okkar, FEDERICA PAULA FRANK SCHOLZ frá São Paulo, Dofrabergi 9, Hafnarfirði, lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði, 4. ágúst sl. Útförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 27. ágúst klukkan 15.00. Carola Moreno Frank Alana Elín Steinarsdóttir Daníel Ísak Steinarsson Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar, INGIBJÖRG ÁRNADÓTTIR áður til heimilis að Mánavegi 1, Selfossi, lést að Fossheimum fimmtudaginn 13. ágúst. Útförin fer fram í kyrrþey að hennar ósk. Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á vinafélag Ljósheima og Fossheima. Einar Sigurðsson Vilborg Árný, Sigurður Kristinn, Jarþrúður, Margrét og Sonja Ingibjörg. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og aðstoð við andlát og útför elskulegrar móður okkar, HAFDÍSAR INGVARSDÓTTUR Hábergi 5, Reykjavík. Guð blessi ykkur öll. Ingvar Örn Hilmarsson Svana Fjóla Hilmarsdóttir Birna Svanhvít Hilmarsdóttir „Þetta var táknrænn fundur í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna og segja má að umræðuefnin hafi verið í anda þess,“ segir Eydís Ásbjörns- dóttir um fyrsta fundinn í bæjar- stjórn Fjarðabyggðar sem skipaður var aðal- og varakonum í bæjarstjórn. En auk þeirra sat fundinn Páll Björg- vin Guðmundsson bæjarstjóri. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er hópur- inn ungur og hress. Eydís er í bæjar- stjórn og bæjarráði og fær að finna fyrir því að búa í sveitar- félagi með mörgum þéttbýliskjörnum, er búsett á Eski- firði en starfar sem framhaldsskólakenn- ari í Neskaupstað og hefur gert frá árinu 1999. Aðalskrifstofur bæjarstjórnar eru hins vegar á Reyðarfirði. Er hún ekki ansi mikið á fartinni? „Jú, ég keyri náttúrlega alltaf yfir Oddskarð- ið í vinnuna og svo er Reyðarfjörður alveg í hina áttina,“ viðurkennir hún. Jafnréttismál voru fyrirferðar mikil á umræddum fundi bæjarstjórnar- kvenna. Tillaga um að efla hinsegin fræðslu í grunnskólum Fjarðabyggð- ar, staða kvenna á vettvangi sveitar- stjórnarmála á landsvísu og viljayfir- lýsing um átak gegn heimilisofbeldi voru meðal umræðuefna. Völd karla voru líka svolítið gagn- rýnd, að sögn Eydísar. „Það er ekki alltaf auðvelt að vera kona í bæjar- stjórn og bæjarráði Fjarðabyggðar, því það er karllægt umhverfi. Sviðs- stjórar eru sex, þar af fimm karlmenn, bæjarstjóri er karl og bæjarritari líka en ég tek fram að ég hef átt mjög gott samstarf við alla á þessum vettvangi. Svo á ég eintóma stráka og er ýmsu vön!“ Eydís tekur líka fram að hlutföll- in innan bæjarstjórnar hafi breyst í sumar þannig að í fyrsta skipti séu konur þar í meirihluta og hið sama gildi um hafnarstjórn. Hún er ein þeirra sem þar sitja og hafnirnar í sveitarfélaginu eru margar og stór- ar svo það er viðamikið svið. „Það eru mikil umsvif í höfnunum enda stór sjávarútvegsfyrirtæki hér eins og Síldarvinnslan í Neskaupstað, Eskja á Eskifirði og Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði, öll með öfluga starf- semi. Svo er auðvitað álverið með mik- inn útflutning svo það er líf og fjör í Fjarðabyggðarhöfnum,“ segir Eydís sem ásamt Esther S. Gunnarsdóttur er á öðru kjörtímabili sínu í sveitar- stjórninni. Það er líka nýlunda. Eyrún tekur þó fram að hún hafi haft góða kvenfyrirmynd því tengdamóðir henn- ar, Hildur Metúsalemsdóttir, hafi setið í bæjarstjórn Eskifjarðar fyrir Alþýðubandalagið frá 1970 til 1978. Eydís vonar að með fundinum í fyrradag og öðrum viðburðum í tengslum við kosningaafmælið geri almenningur sér betur grein fyrir mikilvægi kosningaréttarins og nýti hann. „Það er áhyggjuefni hversu dræm kosningaþátttakan hefur verið í síðustu kosningum á Íslandi og þá sérstaklega meðal ungs fólks,“ segir hún. „Kosningaréttur er nefnilega víða ekki sjálfsagður hlutur í hinni stóru veröld.“ gun@frettabladid.is Kvennafundur í bæjar- stjórn Fjarðabyggðar Sögulegur fundur var í Fjarðabyggð í fyrradag. Einungis kvenkyns kjörnir fulltrúar í aðal- og varabæjarstjórn skiptust þar á skoðunum og karlarnir fengu smá á baukinn. Á FUNDINUM Tinna Hrönn Smáradóttir, Kristín Gests- dóttir, Lísa Lotta Björnsdóttir, Þórdís Mjöll Benediktsdóttir, Eydís Ásbjörns- dóttir, Pálína Margeirsdóttir fundarstjóri, Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri, Esther Ösp Gunnars- dóttir, Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir og Hulda Sigrún Guðmundsdóttir. MYND/HELGA GUÐRÚN JÓNASDÓTTIR EYDÍS ÁS- BJÖRNSDÓTTIR 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -4 E F 0 1 5 C 8 -4 D B 4 1 5 C 8 -4 C 7 8 1 5 C 8 -4 B 3 C 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 1 2 0 s C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.