Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 102

Fréttablaðið - 15.08.2015, Qupperneq 102
15. ágúst 2015 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 62 Mér datt ekki í hug að þetta yrði svona mikil vinna. Við finnum fyrir- sætur, finnum fötin, förðum, tökum mynd- irnar, vinnum myndirnar, skilum fötunum. Gunnhildur Jónsdóttir gunnhildur@frettabladid.is Caitlyn Jenner er nú byrjuð með sína eigin raunveruleikaþætti sem heita I am Cait. Þegar Caitlyn til- kynnti opinberlega áform sín um að gerast kvenmaður þótti Kim og Khloe Kard ashian hún tala of illa um móður þeirra, Kris Jenner. Í klippu fyrir nýjasta þáttinn lýsir Khloe yfir óánægju sinni með ummælin og hún telur það vera óþarfa gagnvart Kris. Óþarfi að tala illa um Kris ALLT LÁTIÐ FLAKKA Stjúpdóttir Caitlyn var ósátt við umtalið um móður sína. LÍFIÐ Álfrún Pálsdóttir er um þessar mundir að sýna á Edinborgarhátíð- inni ásamt leikhópi sínum. Verk- ið heitir The Lost Art of Lost Art og hefur fengið einróma lof gagn- rýnenda og meðal annars fjórar stjörnur í Broadway Baby sem er virt blað. Hópurinn fer óvenjuleg- ar leiðir í að fjármagna sýninguna. Sara Blöndal hannar búninga og leikmynd. „Við erum búin að vera að sýna á hverjum degi frá því í byrjun ágúst. Seinasta sýningin verður 20. ágúst en við fáum frí 19. ágúst. Sýningin fjallar um listaverkaþjófa sem stela Ópinu eftir Munch og eru í sífellu að biðja um meiri pening fyrir það. Sýningin er mjög fyndin og skemmtileg og áhorfendur hlæja mikið.“ Álfrún tók þátt í keppni á vegum Scottish Daily Mail og Drama UK og sigraði í flokknum „new acting talents“ og fékk 6.000 pund í verð- laun. Þann pening ætlar hún að nota til að borga upp kostnaðinn af sýningunni en hún kostar í kring- um 10.000 pund. Til þess að borga restina hefur hópurinn byrjað með heldur frumlega fjáröflunarleið. „Við settum upp okkar eigin vefsíðu í stað þess að borga 8% af ágóðanum okkar til Kickstarter. Þegar fólk styrkir okkur um 20 pund þá fær það sent persónulegt og skemmtilegt þakkarvídeó. Þegar við fáum styrk upp á 50 pund eða meira þá fær fólk að velja sér lag sem við syngjum. Við höfum líka lofað að skrifa bréf og fleira.“ Hóp- urinn hefur nú safnað 1.400 pund- um sem getur ekki talist annað en mjög gott. - gj Fara óhefðbundna leið í fj áröfl uninni Leikhópur Álfrúnar Pálsdóttur gerir persónuleg þakkarmyndbönd og syngur lög fyrir þá sem leggja þeim lið. MYNDARLEGUR HÓPUR Krakkarnir eru allir saman í leiklistarskóla í London. MYND/JANNICA HONEY Frænkurnar Heiðdís Lóa Óskars- dóttir og Guðbjörg Sandra Guð- jónsdóttir hafa sett á laggirnar nýja vefsíðu sem heitir stylista.is. Síðan býður þeim sem hafa áhuga á tísku upp á að sjá hvað er í boði í íslenskum verslunum. Þær eru í nánu samstarfi við nokkrar versl- anir í Reykjavík og ætla á næstu vikum að auka úrvalið. Vefsíðan hefur fengið góð viðbrögð enda mörgu ábótavant hvað netverslun varðar á Íslandi. „Ég var að leita að sumargjöf handa kærastanum mínum kvöld- ið fyrir sumardaginn fyrsta á net- inu. Ég fór inn á endalaust marg- ar síður og fann hvergi neitt. Það er erfitt að vita hvernig fötin eru þegar þau eru ekki á fólki. Þá fór ég að hugsa að það vantaði eina síðu þar sem hægt væri að sjá allt það helsta í búðum Reykjavíkur,“ segir Heiðdís Lóa. Vefsíðan er ekki verslun en hún er meira eins og tískublogg þar sem birtast myndir af fyrirsætum í nýjustu fötum sem boðið er upp á. Þær gera allt sjálfar fyrir utan að sitja fyrir. „Mér datt ekki í hug að þetta yrði svona mikil vinna. Við finnum fyrirsætur, finnum fötin, förðum, tökum myndirnar, vinnum myndirnar, skilum föt- unum. vinnan er samt ótrúlega skemmtileg og gefandi.“ Stelpurnar eru ekki að rukka búðirnar fyrir færslurnar og gera alla vinnuna í frítímanum þannig að þær eru ekki í þessu til þess að græða. „Markmiðið var alltaf að fá búðirnar með okkur í þetta og þess vegna er mikilvægt að hafa síðuna virka og deila einhverju á hverjum degi. Við vonum að búðirnar séu ánægðar með þetta en það er mikill heim- sóknarfjöldi á síðunni og því góð auglýsing fyrir þær. Viðtökurnar hafa verið rosalega góðar.“ Heiðdís Lóa hélt áður úti sínu eigin persónulega bloggi sem náði miklum vinsældum og hún hefur því góða reynslu. „Ég var stundum með færslur sem hétu Fataskápurinn þar sem ég heim- sótti stelpur og þær voru mynd- aðar í sínum eigin fötum. Þessar færslur voru alltaf mjög vinsæl- ar og stylista.is er í raun svipuð pæling nema með búðir.“ Stelpurnar gera allt sjálfar, þar á meðal að taka myndirnar og vinna þær, hanna vefsíðuna og búa til vörumerki. Þær eru báðar í skóla og ætla að reyna að vera jafn duglegar eftir að hann byrjar aftur í haust. „Við eigum helling af myndum í geymslu sem við eigum eftir að vinna og birta. Annars þyrftum við að fara að taka myndir á hverjum degi. Hingað til höfum við verið að taka myndir einu sinni í viku,“ segir Heiðdís. Öll fl ottustu fötin á einni vefsíðu Heiðdís Lóa og Guðbjörg Sandra opnuðu á dögunum vefsíðuna stylista.is þar sem fólk getur séð hvað er það nýjasta og fl ottasta í búðunum í dag. Síðan hefur fengið frábærar viðtökur þrátt fyrir að stutt sé frá opnun. Nú nálgast haustið óðfluga, sumir telja meira að segja að það sé nú þegar komið. Þá er nauðsynlegt að eiga flotta regnkápu. Þrátt fyrir að það sé ekki alltaf rigning þá eru þær komnar í tísku og þykir nú til dags mjög fínt að eiga flottan regnjakka. TREND REGNJAKKAR ÖÐRUVÍSI Regnjakkar fást í öllum gerðum. Það er gaman að vera öðruvísi. GERIR MIKIÐ Regnjakkar geta gert mikið fyrir heildarútlitið. Það verður allt svo afslappað. SÍÐUR REGNJAKKI því síðari þeim mun betri? FRÁ TOPPI TIL TÁAR Þessi er tilbúinn í hvað sem er. MYNDIR/GETTY FLOTTAR FRÆNKUR Heiðdís og Guðbjörg hafa verið bestu vinkonur frá blautu barnsbeini. MYND/ANTON BRINK 1 4 -0 8 -2 0 1 5 2 1 :3 3 F B 1 2 0 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 5 C 8 -5 D C 0 1 5 C 8 -5 C 8 4 1 5 C 8 -5 B 4 8 1 5 C 8 -5 A 0 C 2 8 0 X 4 0 0 4 A F B 1 2 0 s C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.