Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Qupperneq 108

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Qupperneq 108
Kristján Eldjárn. (1956). Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Íslandi. Akureyri: Bókaútgáfan Norðri. Kristján Eldjárn. (2000). Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Íslandi. Adolf Friðriksson (ritstj.), 2. útgáfa. Reykjavík: Mál og menning. Kristján Mímisson (2004). Landslag möguleikanna: Kall eftir faglausri hugsun í fornleifafræði. Ritið: 2/ 2004, bls. 29-50. Lucas, G. (2004). Íslensk fornleifafræði í norður-evrópsku samhengi. Ritið: 2/ 2004, bls. 11-27. Meskell, L. (1999). Archaeologies of Social Life: Age, Sex, Class et cetera in Ancient Egypt. Massachusetts: Blackwell Publishers. Meskell, L. (2004). Object Worlds in Ancient Egypt: Material Biographies Past and Present. Oxford: Berg. Ólafía Einarsdóttir. (2006a). Stutt æviágrip. Skjöldur, bls. 4-5. Ólafía Einarsdóttir. (2006b). Um vald húsfreyja á Íslandi á fyrri tíð. Skjöldur, bls. 5-10. Orri Vésteinsson. (1993). Athugasemdir við grein Bjarna F. Einarssonar: Hið félagslega rými að Granastöðum. Árbók Hins íslenska fornleifafélags 1992, bls. 78-82. Reykjanesbær. (2005, 8. október). Víkingasverð og víkingaheimur í Reykjanesbæ. Skoðað 28. apríl 2007 á http://www.rnb.is/news_all.asp? cat_id=14&module_id =220&element_id=4433 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. (1999). Konan með kyndilinn. Í Irma Erlingsdóttir og Sigríður Þorgeirsdóttir (ritstj.), Simone de Beauvoir: Heimspekingur, rithöfundur, femínisti (bls. 67-82). Reykjavík: Háskólaútgáfan og Rannsóknarstofa í kvennafræðum. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir. (2005, 1. október). Póstmódernisminn og Hluturinn. Lesbók Morgunblaðsins, bls. 24. Sigríður Matthíasdóttir. (2004). Hinn sanni Íslendingur: Þjóðerni, kyngervi og vald á Íslandi 1900-1930. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Sigríður Matthíasdóttir. (2005). Svör við andmælum. Skírnir 179 (vor 2005), bls. 161-179. Sigríður Þorgeirsdóttir. (2001). Kvenna megin: ritgerðir um femíníska heimspeki. Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag. Snorri Már Skúlason. (2004, 2. júní). Af hugmynd um sverð. Morgunblaðið, bls. 27. Steinunn Kristjánsdóttir. (2006). Inngangur. Ólafía I, bls. 9-17. Sørensen, M. L. S. (1996). Identifying or Including: Approaches to the Engendering of Archaeology. K.A.N., no. 21, bls. 51-60. Sørensen, M. L. S. (2000). Gender Archaeology. London: Polity Press. Þórarinn Eldjárn. (2001). Grannmeti og átvextir. Reykjavík: Vaka-Helgafell. __________ 108 Undir mold og steinum... Gríska goðsagan var notuð sem myndlíking fyrir megin markmið ritgerðarinnar: að rannsaka birtingar- myndir karlmennsku um borð í Pandóru og þar með sýna fram á að kynjafræðileg nálgun innan sjávar- fornleifafræði skilar fyllri en um leið mun flóknari mynd af daglegu lífi um borð. Markmið þessarar greinar er að kynna helstu viðfangsefni rit- gerðarinnar. Hér verður skipið sjálft þó ekki jafn mikið í forgrunni og í ritgerðinni, heldur verður reynt að varpa ljósi á hvernig hægt er að rannsaka karlmennsku í fortíðinni og fornleifa- fræði Pandóru verður notuð sem dæmi. Þessari grein má því skipta gróflega í tvennt. Í fyrri hlutanum mun ég skoða hvernig skilgreina megi karlmennsku og hvernig hugtakið hefur verið rannsakað innan fornleifafræðinnar en í framhaldinu leggja til að best sé að hugsa um karlmennsku sem mótaða í orðræðu (Whitehead 2002). Í seinni hlutanum ætla ég að sýna fram á hvernig þessi orðræða var mótuð um borð í 18. aldar herskipi, freigátunni Pandóru. Ég mun fjalla um sögu skipsins, karlmennskur á 18. öld og hinn „skrýtna heim“ sjómannsins. Þá hvernig hefur verið fjallað um félagslífið um borð skipsins innan sjávarfornleifafræði og að lokum það hvernig nota megi kynja- fornleifafræðilega nálgun til að rannsaka lífið á herskipi frá síðari hluta 18. aldar. Hvað er karlmennska? Karlmennska er gildishlaðið hugtak. Hin dæmigerða orðabókarskýring á merkingu orðsins karlmennska; „manndómur, hreysti, dugnaður, hugrekki“ (Íslensk orðabók 2002, bls. 752), sýnir það bersýnilega. Um og upp úr 9. áratug síðustu aldar byrjuðu fræðimenn innan kynjafræða og skyldra greina að fjalla á fræðilegan hátt um karlmennsku og freista þess að svara spurningunni, hvað er karlmennska? Segja má að þessi fræðilega umfjöllun __________ 109 Að opna öskju Pandóru Sæfarar, karlmennska og stéttarvitund um borð í HMS Pandóru Sindri Ellertsson Csillag Titill þessarar greinar er þýðing á MA-ritgerð við Háskólann í Manchester: „Unlocking Pandora’s Box“. Titillinn hafði tvöfalda merkingu. Annars vegar vísaði askja Pandóru til sérstaks fangelsisklefa sem byggður var á afturþilfari freigátunnar Pandóru og hins vegar vísaði titillinn til grísku goðsögunnar um öskju Pandóru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.