Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Blaðsíða 161

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2012, Blaðsíða 161
hún komið í veg fyrir að menn hafi séð gildi þess að túlka kumlið eins og það kemur fyrir. Þegar litið er á safnið í heild má segja að það undirstriki tvennt. Annars vegar að um ákveðna hefð, eða sið, er að ræða þar sem framkvæmd greftrunar og gerð kumlsins fylgir ákveðnum reglum. Hins vegar gefur fjölbreytni safnsins til kynna ákveðið frelsi til tjáningar, eða umburðarlyndi gagnvart persónulegum áherslum eða stíl- brögðum. Ennfremur má benda á að gripir úr kumlum bera þess stundum merki að vera notaðir eða bættir og eru þannig markaðir langri sögu í návist og þjónustu manna. Það gefur okkur tilefni til að ætla að saga þeirra sé ekki sögð eða vitund þeirra fönguð með greiningu okkar á þeim sem kömbum eða hnífum frá gefnu augnabliki í fortíðinni. Allir hlutar grafarmengisins báru með sér flókna fortíð þar sem tvinnast saman tengsl við aðra hluti, fólk, atvik og staði. Sameining þeirra í kumlinu er aðeins einn þáttur í lífsskeiði þeirra, en sú heild sækir merkingu sína til þeirra allra. Þess vegna má hugsa sér greftrunina sem minningarathöfn, þar sem margar efnislegar minningar voru sameinaðar í eina, og síðan duldar. Julian Thomas (2005, bls. 15) hefur skilgreint fornleifafræðilega túlkun með eftirfarandi hætti: „Interpretation is an attempt to re-work past relationships, by putting agency back into the material fragments of the past.“ Markmið mitt í MA verkefni mínu, sem grein þessi byggir á, var einmitt þetta. Nálgist maður efniviðinn á hans eigin forsendum og forðist það að líta á ólíka þætti kumlsins sem dauða hluti verða túlkunarmöguleikarnir fjölmargir. Í stað þess að horfa framhjá efniviðunum eins og hann kemur fyrir, eða í gegnum hann í leit að óáþreifanlegum hugmyndum eða samfélagsstrúktúrum er einnig mikilvægt að horfa á kumlin sjálf, félagslegt mikilvægi greftrunarinnar og á haugféð sem virkan þátt í greftruninni, aðdraganda hennar og minningu. Heimildir Adolf Friðriksson. (1994). Sagas and Popular Antiquarianism in Icelandic Archaeology. Worldwide Archaeology Series 10. Avebury: Aldershot. Adolf Friðriksson. (2004a). Haugar og heiðni: Minjar um íslenskt járnaldarsamfélag. Í Árni Björnsson og Hrefna Róbertsdóttir (ritstj.), Hlutavelta tímans: Menningararfur í Þjóðminjasafni, bls. 57-63. Reykjavík: Þjóðminjasafn Íslands. Adolf Friðriksson. (ritstj.). (2004b). Kuml og samfélag: Framvinduskýrsla 2003. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands. Bruun, D. og Finnur Jónsson (1910). Dalvík-fundet. En gravplads fra hedenskabets tid på Island. Aarbøger for nordisk oldkyndighed og historie, 25. Bls. 62-100. Fowler, C. (2001). Personhood and Social Relations in the British Neolithic with a Study from the Isle of Man. Journal of Material Culture 6(2), Bls. 137-163. __________ 160 Fé og frændur í eina gröf Fowler, C. (2004). The Archaeology of Personhood. An Anthropological Approach. London: Routledge. Guðrún Kristinsdóttir. (1988). Kuml og beinafundir á Austurlandi. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1987. Bls. 89– 97. Gurevich, A. (1992). Wealth and Gift- Bestowal among the Ancient Scandinavians. J. Howlett (ritstj.) Historical Anthropology of the Middle Ages, bls. 177-189. Cambridge: Polity Press. Hallam, E. and Hockey, J. (2001). Death, Memory and Material Culture. Oxford: Berg. Hauken, Å. D. (1991). Gift-Exchange in Early Iron Age Norse Society. Í R. Samason (ritstj.) Social Approaches to Viking Studies, Bls. 105-112. Glasgow: Cruithne Press. Hildur Gestsdóttir. (1998). Kyn- og lífaldursgreiningar á beinum úr íslenskum kumlum. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands. Holtorf, C. (2002). Notes on the life history of a pot sherd. Journal of Material Culture 7(1). Bls. 49-72. Hoskins, J. (1998). Biographical Objects. How Things Tell the Stories of People’s Lives. New York: Routledge. Jón Böðvarsson (ritstj.). (1971). Brennu -Njáls saga. Reykjavík: Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Kristján Eldjárn. (1956). Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Íslandi. Akureyri: Bókaútgáfan Norðri. Kristján Eldjárn. (1966). Kuml úr heiðnum sið, fundin á síðustu árum. Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1965. Bls. 5–68. Kristján Eldjárn. (1981). Orð í belg um íslenska hestinn og uppruna hans. Eiðfaxi, 4. Bls. 4-6. Kristján Eldjárn. (1984). Graves and grave goods: Survey and evaluation. Í A. Fenton og H. Pálsson (ristjórar) The Northern and Western Isles in the Viking World. Survival, Continuity and Change, bls. 2–11. Edinborg: John Donald Publishers Ltd. Kristján Eldjárn. (2000). Kuml og haugfé úr heiðnum sið á Íslandi. 2. útgáfa. Kom fyrst út árið 1956. Adolf Friðriksson ritstýrði. Reykjavík: Fornleifastofnun Íslands, Mál og menning og Þjóðminjasafn Íslands. Kålund, K. (1882). Islands fortidslævninger. Aarbøger for nordisk oldkyndighed og historie. Bls. 57-124. Kopytoff, I. (1986). The cultural biography of things: commoditization as process. Í A. Appadurai (ritstjóri) The social life of things. Commodities in cultural perspective, bls. 64-91. Cambridge: Cambridge University Press. Latour, B. (1999). Pandora’s Hope. Essays on the Reality of Science Studies. Harvard Cambridge MA: University Press. Latour, B. (2005). Reassembling the Social. An Introduction to Actor- Network-Theory. Oxford: Oxford University Press. __________ 161 Þóra Pétursdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.