Dagrenning - 01.08.1954, Blaðsíða 21

Dagrenning - 01.08.1954, Blaðsíða 21
Frá krossfestingu til upprisu. Árið 33. „19. stjórnarár Tíberíusar keisara.“ (Eusebius) „Aðfangadagur" = föstudagur (Lúk. 23 : 54) Krossfesting Krists. Greftrun. 14. Nísan 3. apríl (Júlíanska- tímatalið) 1. dagur Konurnar útbúa ilmjurtirnar o. s. frv. „Hvíldardagurinn fór í hönd" 2. dagur „Hvíldardagurinn" = laugardagur (Lúk. 23 : 56) Konurnar héldu kyrru fyrir á hvíldardaginn, samkvæmt boðorðinu." 15. Nísan 4. apríl 3. dagur „Fyrsti dagur vikunn- ar“ = sunnudagur (Lúk. 24 : 1) Upprisa Krists. Konurnar fara til grafarinnar með ilmjurtirnar, sem þaer höfðu útbúið á föstudaginn.' 16. Nísan 5. april „Þann hinn sama uppvakti Guð Á ÞRIÐJA DEGI.“ (Postulas. 10 : 40). DAGRENN1NG 19

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.