Dagrenning - 01.08.1954, Blaðsíða 30

Dagrenning - 01.08.1954, Blaðsíða 30
SALVADOR DE MADARIAGA: . F!ík jasamb and á síðferðí- legum grandvellí Grein sú, sem hér fer á eftir í lauslegri þýðingu birtist í Aftenposten í Osló 16. ágúst s. 1., og er þaðan tekin með Bessa leyfi. Grein þessi er rituð af einum þeim manni, sem nú er talinn skrifa Ijósast um milliríkjastjórnmál og þjóðasamvinnu. Hann er útlagi frá föðulandi sínu, Spáni, og dvelst nú í Oxford í Bretlandi. Rétt þykir að gefa lesendum Dagrenningar kost á að kynnast sjónarmiðum þessa merka rithöfundar og fyrrverandi sendiherra, því hann skýrir hér vel í hverju ágreiningurinn milli Bretlands og Bandaríkj- anna út af Kína er aðallega fólginn, auk þess sem hann slær hér fram hugmynd um banda- Iag með frjálsum þjóðum, byggt á siðferðisgrundvelli, en ekki hagsmuna- eða hernaðar- grundvelli eins og öll slík bandalög hafa verið reist til þessa. J. G. Niðurstöður Genfarráðstefnunnar eru í fullu samræmi við þær dapurlegu von- ir, sem ég gerði mér um hana, og töfra- orðið friður er notað til að breiða yfir liinn siðferðilega og hernaðarlega ósig- ur, sem hinar frjálsu, vestrænu þjóðir biðu í Genf. Hverjar afleiðingarnar verða, er gjörsamlega ómögulegt að gera er á uppdrættinum ltér að framan, koma í ljós eftirfarandi ártöl úr lífi Krists: Kristur fæddur 29. sept. (Júl.t.) 2 f. K. Skírnin í Jórdan 14. okt. (Júl.t.) 29. e. K. Krossfestingin 3. apríl (Júl.t.) 33 e. K. Þessar tímasetningar eru nákvæmar upp á dag, því það kemur í ljós, ef þær eru bornar saman við sögurannsóknir vorar hér á undan, að þar fellur allt sam- an svo engu skeikar. Framh. sér í hugarlund nú. Fyrir vestrænar jojóðir þýða tíðindin frá Genf skamrn- vinnan og gleðisnauðan frið. Kommún- istar einir hafa ástæðu til að gleðjast stórlega. Ýms af blöðum hinna vestrænu þjóða hafa furðað sig á því, hvers vegna konnn- únistaríkin voru svo fús til að fallast á ýmsar tilslakanir í Indó-Kína. Þau blöð virðast ekki gera sér grein fyrir því, að fyrir kommúnistum var tilgang- urinn með Genfarráðstefnunni ekki sá, að ná samkomulagi um Kóreu eða Indó- Kína, heldur hinn, að sundra Vesturveld- unum. Til þess að ná því marki voru þau ósveigjanleg í Kóreumálunum til þess að knésetja Bandaríkin sem mest, en eftirgefanlegri í öllu er laut að Indó- Kína til að þóknast Frökkum og Bretum, og auka á jrann veg sundrung þeirra. Með alkunnum dugnaði sínurn hafa kommúnstar nú hafizt handa um að not- færa sér sigurinn. Signor Nenni í Italíu 28 DAGRENlK' I NG

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.