Dagrenning - 01.04.1958, Blaðsíða 6

Dagrenning - 01.04.1958, Blaðsíða 6
Kápumyndm EIN ÞEIRRA mynda í Pant- heon í París, sem manni verðnr ósjálfrátt á að veita meiri at- hygli en flestum öðrum mynd- um, er hin fagra mynd eftir Lenepveu, sem kölluð er „Sýn- ir Jeanne-d’Arc". Myndin er frá- bærlega vel gerð, enda eitt með frægustu listaverkum í heimi. Sagan um Jeanne-d’Arc (sjan dark) eða „Mærina frá Orleans”, eins og hún oft er nefnd, er flestum kunn, og verður hún ekki rakin hér. A mikilli örlagastund í sögu Frakkalnds kom þessi unga kona fram á sjónarsviðið og vakti trúaröldu um gjörvalt Frakkland, er varð til þess að franska þjóðin og franska ríkið rétti við eftir miklar innbyrðis deilur, sem voru að verða því að falli. Sú saga gerðist á 15. öld. Kaþólska kirkjan og ráða- menn Frakklands þá, létu dæma hina ungu konu í ævilangt fang- elsi fyrir galdra og fyrir að hafa „gengið í karlmannabúningi”, og loks seldu þeir Englending- um hana fyrir tíu þúsund franka, svo hún yrði tekin af lífi. En dauði hennar sameinaði Frakka enn betur en líf henn- ar hafði gert. Upp af þeirri þjóðernis- og trúarhreyfingu, sem liún liafði vakið um gjörvalt Frakkland íeis sú alda sem gerði Frakk- land að mesta stórveldi Evrópu um langt skeið. Sagan segir að þegar Jó- »hanna var 13 ára gömul hafi hún farið að heyra undarlegar raddir umhverfis sig, sem stund- um töluðu við hana og sögðu henni hvað hún ætti að gera. í fjögur ár héldu foreldrar henn- ar og aðrir að þetta væri hugar- burður einn, en loks tókst henni að sannfæra sína nán- ustu, og síðan aðra, um köllun sína. Nú er einnig mikil örlaga- stund að renna upp í lífi ÞAÐ VAKTI alheimsathygli — og alheimsótta — þegar kunn- ugt varð, að Rússum hefði tek- ist að senda á loft miklu þyngri gervihnött en nokkur hafði gert ráð fyrir að takast mundi fyrst um sinn (Sputnik annan). Síðan er vitað að stjórn Soviet- ríkjanna hafi gefið úr fyrirskip- un um að byggja sérstakar bæki- stöðvar fyrir stjarnfræðilegar athuganir, þar sem m. a. verði komið fyrir „fljúgandi athug- unarstöðvum". Frá þessu er t. d. sagt í ritinu „Fljúgandi disk- ar‘‘, sem hóf göngu sína í janú ar s. 1. Þar segir m. a. á þessa leið: „Svo virðist sem Rússar hafi fundið eittlivað á eftirstríðsár- unum, sem er þess virði að mik- ið sé fyrir því liaft að halda því leyndu. — — Eins og við höf- um séð hafa „óþekktir fljúgandi hlutir" (ÓFH) verið á ferðinni í þúsundir ára. Það hefur ekki verið neitt leyndarmál, að eitt- hvert lögmál viðvíkjandi geint- ílugi og yfirráðum yfir aðdrátt- araflinu er til. Vandamálið var að finna það út fyrir það mann- kyn, sem byggir jörðina núna. — — Leyndardómar flugs til forna og yfirráð yfir aðdráttar- frönsku þjóðarinnar. Hún er margklofin og sjálfri sér sund- urþykk ekki síður nú en þá og sterk öfl að verki til að koma henni til fulls á kné. Ung kona með sverð í hönd, kölluð af Guði, varð þá samein- ingartákn Frakklands. Hvert verður það nú? aflinu, samkvæmt athugunum á mjög fornum skýrslum, sent gerðar hafa verið af Church- tvard, Leslie og fleirum, hafa verið geymdar t klaustrum í Himalaya í Tibet, Nepal, Ind- landi og Kína. Gæti verið beint samband milli þessara stað- reynda og ákafa Rússanna að ráða yfir þessurn landsvæðum? Rússai* gætu liafa fundið upp nýtt afl eða lögrnál, annað- hvort tilviljunar uppgötvun eða með því að hafa liertekið geim- skip, eða jafnvel í félagi við vit- verur frá öðrum linöttum.“ Þannig er talað í fullri alvöru nú, 1958. Hljóðið var annað þegar Dagrennig hóf fyrst að skýra frá þessum fyrirbærunt. Nú helur Bandaríkjaforseti ný- lega gefið skýrslu um tilraunir Bandaríkjanna „um þjálfun manna undir geimfarir.“ Nú snýst eitt rússneskt og þrjú bandarísk gervitungl umhverf- is jörðina — hinir fyrstu ,fljúg- andi diskar“ frá vorri jörð. Mörgum verður að spyrja: Stafa yfirburðir Rússa um geim- siglingar af þvi að þeir hafi náð geimfari frá öðrum hnetti á sitt vald? Ýmislegt gæti bent til þess. Hafa Rttssar kertekið geimskip?

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.