Dagrenning - 01.04.1958, Blaðsíða 14
------------------------------------------------------------------------------\
sýnt fram á hvemig þýðingarmestu áætlanir samsærissamtakanna em að
rætast í hinum vestrænu, demókratisku þjóðfélögum.
IÐNAÐURINN Á AÐ TÆMA SVEITIRNAR.
Fyrir sjötíu ámm vom flestar þjóðir Evrópu landbúnaðarþjóðir og
landbúnaðurinn því aðalatvinnuvegur þeirra. í áætlun samsærisins segir
um þetta atriði:
„Af fremsta megni verðum vér að vernda verzlun og iðnað, en einkum þó
gróðabrall, en meginhlutverk þess er að vega á móti iðnaðinum. Ef iðnaðurinn
er ekki tengdur við gróðabrall, eykur hann fjármagnið í löndum andstæðing-
anna og gæti það orðið til þess að endurreisa landbúnaðinn með því að losa
jarðirnar úr skuldafjötrum bankanna. Vér ætlumst til þess að iðnaðurinn tæmi
sveitirnar bæði að vinnuafli og fjármagni og gróðabrallið komi öllum pening-
um heimsins í vorar hendur og geri þannig alla aðra að öreigum.“
Og enn segir: „Til þcss að koma atvinnulífinu algerlega í rústir munum
vér iáta óhófslifnaðinn koma gróðabrallinu til aðstoðar, þennan gráðuga mun-
aðarþorsta sem allt svelgir. Vér munum hækka launin, en það skal síður en
svo verða verkamönnum til hagsbóta, því að samtímis munum vér láta allar
brýnustu lífsnauðsynjar hækka í verði og hafa það að átyllu fyrir verðhækk-
uninni, að akuryrkju og kvikfjárrækt fari hnignandi. Ennfremur munum vér
mjög kænlega naga rætur framleiðslunnar með því að hneigja verkamenn til
stjórnleysis og áfengisneyzlu og nota öll brögð til þess að þurrka alla menntaða
andstæðinga vora út af yfirborði jarðar.“
Mundi nokkur lýsing eiga betur við nútímann en þessi sjötíu ára
gamla stefnuskrá samsærisins? Hefir iðnaðurinn ekki „tæmt sveitirnar" og
komið landbúnaðinum á vonarvöl, bæði hérlendis og víðast erlendis. Ef
hin mikla tækni og vélanotkun hefði ekki komið til, ásamt margþættu
styrkjakerfi — mundu flestar eða allar sveitir gjöreyddar nú og jarðimar
verðlausar. Hefir gróðabrall alls konar og óhófslifnaður ekki þróazt ná-
kvæmlega „samkvæmt áætlun“ samsærisins? Og ekki verður áætlunin
lieldur til skammar, þar sem rætt er um hið hækkaða kaupgjald, sem sí-
hækkandi vömverð étur upp svo ört, að lífskjörin raunverulega rýrna með
hverri kauphækkun.
Síðast en ekki sízt ber svo að veita athygli þeirri óhugnanlegu stað-
reynd, hversu vel hefir tekist með að „hneigja verkamenn til stjórnleysis
og áfengisneyzlu," og að „þurrka út“ alla þá menn, sem reynt hafa, vísvit-
andi eða óafvitandi, að veita mótstöðu framkvæmd þessarar óhugnanlegu
áætlunar.
Var hægt að lýsa ástandinu, sem skapa á, betur en þama er gert, og
getur nokkur maður efast um hin duldu öfl, sem hér em að verki?
v_____________________________________________________________________________•'
8 DAGRENNING