Dagrenning - 01.04.1958, Blaðsíða 15

Dagrenning - 01.04.1958, Blaðsíða 15
-------------------------------------------------------------------------------N En áætlunin bætir þessu við: „Vér verðum að grimuklæða þessar athafnir vorar, og láta líta svo út sem vér höfum áhuga á að þjóna verkalýðnum og mikilvægum stjórnmálalegum stefnumálum, og í áróðursskyni beita hagfræðikenningum vorum til þess að villa um fyrir mönnum, unz timi vor er kominn.“ Ekki hefir þetta heldur mistekist. Lítið í blöðin nú í dag og litist um hver í sínu landi og byggðarlagi. Ekki vantar „umhyggjuna fyrir verka- Iýðnum“ eða yfirlýsingar um þjónustu við hin „mikilvægustu stjómmála- leg stefnumál“. En allt stefnir þetta að einu og sama marki: afnámi alls frelsis og mannréttinda og síauknum afskiptum framfærsluríkisins, sem að lokum verður að miskunnarlausu þrælaríki, þai- sem öll hugsun manna er undir eftirliti, hvað þá athafnir þeirra og orð. Þó ekkert væri í áætlun „samkundunnar“ annað en þetta, sem nú hefir verið nefnt, væri það eitt nægilegt til þess að sýna og sanna að hér er að verki „hulin hönd“, sem veit hvert hún skal stýra þróun mannkynsins og málefnum þess. SUNDRUNG EVRÓPUÞJÓÐA. Til þess að sýna enn eina hlið áætlunarinnar nægir að benda á eftir- farandi, þar sem segir: „I Evrópu allri, og í öðrum álfum heims, vcrðum vér að stofna til óeirða, sundurlyndis og fjandskapar. Með því ávinnum vér tvennt: í fyrsta lagi höf- um vér þá náð föstu taki á öllum þjóðum, því að þær vita, að oss er í lófa Iagið að stofna til sundrungar eða koma á friði eftir geðþótta vorum. Öllum þess- um þjóðum er það tamt, að álíta oss (þ. e. auðvaldið) óhjákvæmilegt þvingun- arvald. í öðru lagi munum vér, með klækjaráðum vorum, margflækja alla þræð- ina, sem vér höfum teygt inn í ráðherrasamkundur allra ríkja, með stjórnmála- brögðum, viðskiptasamningum eða lánsskuldbindingum. Vér verðum að beita mikilli kænsku og ýtni við samingagerðir og sáttmála, til þess að oss gangi þetta að óskum, en í opinberri ræðu verðum vér að temja oss aðra háttu og hafa á oss grímu heiðarleika og eftirlátssemi.“ Er ekki þetta sönn lýsing á því ástandi, sem heimurinn nú býr við? Er hægt að hugsa sér öllu meira „sundurlyndi og fjandskap“ en nú er búið við, bæði milli þjóða — sérstaklega í Evrópu — og innan hvers þjóðfélags? Ég held varla. Aukist það frá því sem er, verður stórstyrjöld ekki umflúin. „Samkundan" gerir einnig ráð fyrir því, að menn sjái hvert stefnir og V_______________________________________________________________________________ DAGRENNING 9

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.