Dagrenning - 01.04.1958, Blaðsíða 13

Dagrenning - 01.04.1958, Blaðsíða 13
-------------------------------------------------------------------------------\ þai' átt við Norðurlönd, Beneluxlöndin og nú síðast Vestur-Þýzkaland, sem kommúnistum mistókst að ná öllu undir yfirráð sín upp úr síðustu heims- styrjöld. „Rauði drekinn", heiðindómurinn í sinni nöktustu mynd, er nú kom- inn vel á veg með að ná takmarki sínu, en það er: algjör útrvming krist- indómsins úr heiminum. Þau orð Krists, sem hann viðhafði, er hann sagði dæmisöguna um rangláta dómarann, eru athyglisverð: „Mun þá manns- sonurinn finna trúna á jörðunni er hann kemur?“ — Þessi orð benda ótvírætt til þess, að trúin, þ. e. trúin á Krist, verði svo til alveg horfin af jörðunni þegar kemur að endalokunum. Það má kalla að nú sé svo kom- ið, því sárafáir taka lengur alvarlega meginsannindi kristindómsins, og ymis konar gervikristindómur, sem nú veður uppi, er hættulegri en hreinn heiðindómur. Hinn pólitíski zionismi og kommúnisminn eru þar sam- herjar eins og víðar. Með samræmdum aðgerðum á öllum sviðum mann- legs lífs vinna þessar stefnur að niðurbroti kristinnar trúar og setja í henn- ar stað „vísindi“, sem eru oft blekkingin einber, en stundarsannindi þeg- ar bezt lætur. Það hefir oft verið sýnt fram á það í Dagrenningu að niðurbrot hinna fyi-ri skipulagshátta hófst 1914 og stendur yfir enn. Fáir átta sig á þessu, og engir fonistumenn þjóðanna fái haldizt við völd, ef þeir gera slíkar uppgötvanir, og reyna að koma vitinu fyrir þjóðirnar. Hér úti á okkar umkomulitla eylandi leyfa einstöku menn sér enn þann munað — einstaka sinnum — að hugsa. Það er nú samt sem óðast að hverfa, því hér hefir tekizt á furðu skömmum tíma að venja þjóðina af því að hugsa, og eiga skólamir, — sérstaklega hinir æðri skólar —, sem alla steypa í sama mót, aðalsökina á því, svo og dagblöðin, sem meira gera að því að villa um fyrir fólki og rugla það, en að flytja því raunhæfa fræðslu og sannindi. Meðan menn átta sig ekki á samspili þessara duldu afla er engin von um nokkra frambúðarlausn, til bóta, á neinu vandamáli. Flestir ættu þó að geta áttað sig á þessu, ef þeir þyrðu það, eða vildu það, svo augljóst er nú hvert stefnir. Fyrir nærfellt sjötíu árum kom út rit, þar sem skýrt var frá fyrirætlun hinna duldu samsærissamtaka til að ná völdum í heiminum. Þetta rit er víða bannað, svo sem í Rússlandi og öðrum kommúnistaríkjum, þar sem komið er á lokastig þeirra framkvæmda sem samsærisáætlunin gerir ráð fyrir. f lýðræðislöndum er rit þetta ekki bannað ennþá, en talið vera „lyga- bókmenntir", og því sniðgengið af þjónum „samkundunnar“, sem dylja vel fyrirætlanir sínar. Með örfáum dæmum, teknum úr þessu sjötíu ára gamla riti, skal nú V_______________________________________________________________________________ DAGRENNING 7

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.