Dagrenning - 01.04.1958, Blaðsíða 48

Dagrenning - 01.04.1958, Blaðsíða 48
DAGRENNING KRISTILEGT ÞJÓÐMÁLARIT Ritstjóri: JÓNAS GUÐMUNDSSON DAGRENNING ræðir þjóðfélagsmál og heimspólitík frá kristilegu sjón- armiði og flytur frumsamdar og þýddar greinar um atburði yfirstand- andi tíma í ljósi fornra spádóma, svo og greinar um trúmál, sögu, ferðalög, dulræna atburði og margt fleira. HLUTVERK DAGRENNINGAR er það að plægja jarðveginn fyrir kristilegan stjómmálaflokk, sem nauðsynlegt er að rísi með þjóðinni til þess að henni verði forðað frá þjóðernislegri og menningarlegri tortímingu. NÝIR KAUPENDUR ATHUGIÐ ÞETTA: Þeir, sem gerast kaupendur á árinu 1958 og sem þess óska, fá í kaupbætir án nokkurrar aukagreiðslu tvo síðustu árganga Dagrenning- ar meðan upplag endist. Kaupendur Dagrenningarl Bendið vinum yðar og kunningjum á Dagrenningu og hvetjið þá til að gerast kaupendur. DAGRENNING er rit, sem allir íslendingar þurfa að lesa, ef þeir eiga að geta dregið réttar ályktanir af því, sem nú er að gerast, bæði hér- lendis og erlendis. — Dragið ekki að gerast kaupendur. Skrifið, símið eða hringið í síma 1-11-96 í Reykjavík. UTANÁSKRIFT: DAGRENNING Pósthólf 1196 - Reynimel 28 - Sími 1-11-96 - REYKJAVÍK -

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.