Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.01.2015, Blaðsíða 34
Ef hunangið vantar Í staðinn fyrir einn bolla af hunangi má nota 1½ bolla af hvítum sykri ásamt 1/3 bolla af vatni hrært saman. Morgunblaðið/Golli Hitt og þetta Það er nær alltaf hægt að finna staðgengla í matseld og bakstri. Sítrónu má nota í stað ediks, ef smjörið vantar má í stað eins bolla smjörs nota 7⁄8 bolla af grænmetisolíu og hræra ½ tsk. af vatni saman við. Ef olíuna vantar Þetta á við um bakstur en í staðinn fyrir einn bolla af olíu má nota einn bolla af eplamús eða annars konar ávaxtamauki. Ef rjómaostinn vantar Í staðinn fyrir einn bolla af rjómaosti má nota sama magn í uppskriftir af kota- sælu. Það má líka búa til sinn eigin rjómaost úr hreinni jógúrt eins og gert er á næstu opnu í mat- arboðinu. Ef rauðvínið vantar Í staðinn fyrir einn bolla af rauð- víni má nota kjúklinga-, nauta- eða grænmetissoð. Saman við soðið má blanda tsk. rauðvíns- ediki eða balsamediki. Og einnig smá hunangi eða sykri ef vínið á að vera sætt. Hvað geturðu notað í staðinn? EITT Í STAÐINN FYRIR ANNAÐ Í MATARGERÐ HVER MAN EKKI EFTIR AÐ HAFA LENT Í VANDRÆÐUM Í BAKSTRI EÐA ELDAMENNSKU ÞVÍ ÞAÐ VANTAR EITTHVERT EITT HRÁEFNI EÐA TVÖ Í ÍSSKÁPINN? SLÍKT ER MJÖG OFT HÆGT AÐ LEYSA MEÐ ÞVÍ AÐ FINNA RÉTTA „STAÐGENGLA“. OG ER ÞAÐ JAFNVEL ÓDÝRARA. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is V íða á netinu, í matreiðslubókum og -blöðum má finna leiðbeiningar um hvað er hægt að nota í elda- mennsku og bakstur – hvort sem það er vegna þess að þegar farið er af stað kemur í ljós að það vantar aðeins eitt hráefni sem enginn nennir að skutlast eftir út í búð eða að fólk vill einfaldlega breyta til eða spara. Hér til hliðar má skoða hvað má nota í staðinn í matseld fyrir nokkur algeng hrá- efni. Ef hvítvínið vantar Í staðinn fyrir 1 bolla af hvítvíni má nota 1 bolla af eplasafa blandað saman við 1-2 tsk. af góðu hvítvínse- diki. Ef hvítvínið á að vera sætt má setja smá hunang eða sykur saman við. Ef eggið vantar Fyrir hvert eitt egg í bakstur má í staðinn nota hálfan ban- ana, stappaðan saman við ½ tsk. af lyftidufti. 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.1. 2015 Matur og drykkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.